Síða 1 af 1

Munur á 1333 og 2000 MHz minnum?

Sent: Mán 06. Sep 2010 21:30
af Plushy
Sælir kæru vaktarar.

Væri einhver mikil breyting á því að fara úr http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1757 yfir í http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1658 eða sambærilegt

Þarf maður sérstaka gerð af móðurborðum til að geta geta tekið við sérstökum hraða á minnum eða fara allar gerðir að DDR3 minnum í slotin?

Ég veit að það ætti ekki að breyta miklu að vera með mikið meira en 4 gb af minni nema í 3d vinnslu, en margir nýta 6gb í staðinn fyrir 4gb, væri semsagt ekki meira úr 6 gb :)?

Öll hjálp vel þegin, takk kærlega fyrir,

Ég.

Re: Munur á 1333 og 2000 MHz minnum?

Sent: Mán 06. Sep 2010 23:09
af gardar
Plushy skrifaði:Sælir kæru vaktarar.

Væri einhver mikil breyting á því að fara úr http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1757 yfir í http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1658 eða sambærilegt

.


Já.

En munurinn felst aðallega í timings, ekki mhz

Re: Munur á 1333 og 2000 MHz minnum?

Sent: Þri 07. Sep 2010 00:21
af Sydney
=P~
gardar skrifaði:
Plushy skrifaði:Sælir kæru vaktarar.

Væri einhver mikil breyting á því að fara úr http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1757 yfir í http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1658 eða sambærilegt

.


Já.

En munurinn felst aðallega í timings, ekki mhz

Ein bestu minni sem ég veit um (sem eru ekki fáránlega dýr upp úr öllu valdi) eru Mushkin Redline. 3x2GB, 1600MHz, CL6 =P~