Vandamál með uppfærslu! [Boot]
Sent: Mán 06. Sep 2010 21:17
Góðan dag/kvöldið
Er með smá vandamál!, var að setja saman tölvu í dag, allt í góðu með það fyrir utna þegar ég ýti á "Power" takkan gerist ekkert nema að "sb_pwr" led ljós á móðurborðinu fer að blikka. Enginn önnur ljós eða önnur merki um líf.
Búinn að prufa það "hefðbunda" að taka hörðudiskana úr sambandi, og skjákortið.. o.s.fr. og sjá hvort að einkennin breytast eitthvað. Búin að resetta Cmos-ið(batterís thingið). Og nú dettur mér ekki neitt í hug nema að rífa allt út úr kassanum aftur og prufa bara að byrja upp á nýtt. Er orðinn hræddur um að aflgjafinn sé með einhver leiðindi við mig :/, en hann allavega gefur straum fyrir litla "sb_pwr" ljósið.
Búin að googla eitthvað og sjá tillögur um flest ofantalið+ móðurborð sé ónýtt eða aflgjafi ónýtur... sem ég vil helst ekki trúa.
Allavega, einnig er móðurborðið með fídus þar sem önnur led ljós eiga að blikka ef vandamál eru með "DRAM, CPU, VGA, BOOT_Device", og það kemur ekki ljós á neitt af þessum.
Specs
Asus M4A89TD PRO/USB3
AMD 1090 X6
Gigabyte 5770
4 gb ddr3 1600 mhz G.skillz minni
Aflgjafi "http://buy.is/product.php?id_product=1183"
Held að önnur specs ættu ekki að skipta máli, hafði allavega ekkert upp á sig að rífa hörðu diskana úr sambandi.
Væri mjög ánægjulegt að fá einhverjar nýjar tillögur áður en ég fer í að rífa allt úr kassanum og byrja upp á nýtt
Er með smá vandamál!, var að setja saman tölvu í dag, allt í góðu með það fyrir utna þegar ég ýti á "Power" takkan gerist ekkert nema að "sb_pwr" led ljós á móðurborðinu fer að blikka. Enginn önnur ljós eða önnur merki um líf.
Búinn að prufa það "hefðbunda" að taka hörðudiskana úr sambandi, og skjákortið.. o.s.fr. og sjá hvort að einkennin breytast eitthvað. Búin að resetta Cmos-ið(batterís thingið). Og nú dettur mér ekki neitt í hug nema að rífa allt út úr kassanum aftur og prufa bara að byrja upp á nýtt. Er orðinn hræddur um að aflgjafinn sé með einhver leiðindi við mig :/, en hann allavega gefur straum fyrir litla "sb_pwr" ljósið.
Búin að googla eitthvað og sjá tillögur um flest ofantalið+ móðurborð sé ónýtt eða aflgjafi ónýtur... sem ég vil helst ekki trúa.
Allavega, einnig er móðurborðið með fídus þar sem önnur led ljós eiga að blikka ef vandamál eru með "DRAM, CPU, VGA, BOOT_Device", og það kemur ekki ljós á neitt af þessum.
Specs
Asus M4A89TD PRO/USB3
AMD 1090 X6
Gigabyte 5770
4 gb ddr3 1600 mhz G.skillz minni
Aflgjafi "http://buy.is/product.php?id_product=1183"
Held að önnur specs ættu ekki að skipta máli, hafði allavega ekkert upp á sig að rífa hörðu diskana úr sambandi.
Væri mjög ánægjulegt að fá einhverjar nýjar tillögur áður en ég fer í að rífa allt úr kassanum og byrja upp á nýtt