Sameina 2 diska
Sent: Þri 31. Ágú 2010 20:35
Sælir.
Ég fékk mér tölvu í byrjun ágúst sem kostaði sitt og er mjög góð, t.d. i7 930, 5870 kort, x58móbó og fleira dót.
Ég fékk mér 64gb ssd disk undir stýrikerfið og leikina en nú er hann að fyllast. Er ekki hægt að sameina 2 64 gb þannig að þeir verða að "einum 128gb"
Mæliði kannski frekar bara með því að kaupa einn 128gb disk?
er hægt að sameina einn 64gb disk og svo annan 128gb?
Afsakið þessar fáránlegu spurningar, ég bara veit ekkert um þetta

Ég fékk mér tölvu í byrjun ágúst sem kostaði sitt og er mjög góð, t.d. i7 930, 5870 kort, x58móbó og fleira dót.
Ég fékk mér 64gb ssd disk undir stýrikerfið og leikina en nú er hann að fyllast. Er ekki hægt að sameina 2 64 gb þannig að þeir verða að "einum 128gb"
Mæliði kannski frekar bara með því að kaupa einn 128gb disk?
er hægt að sameina einn 64gb disk og svo annan 128gb?
Afsakið þessar fáránlegu spurningar, ég bara veit ekkert um þetta