Sælir Vaktmenn
Ég er í smá brasi með Razer Orochi mús við fartölvuna mína (win7) sem ég er orðinn frekar pirraður á. Þannig er að stundum á músin það til að detta algjörlega út og tekur þá stundum allt upp í mínútu að fá hana til að virka aftur og stundum þarf ég hreinlega að slökkva á henni og kveikja aftur til að hún virki. Þetta vil oft gerast þegar ég er að skrifa, td. í word eða messenger eða slíkt.
hefur einhver lent í svona brasi og fundið á þessu lausn?
Kveðja,
Daníel
Vandræði með bluetooth mús
Re: Vandræði með bluetooth mús
Á svona mús og virkar hún perfectly, smá pæling, ertu búinn að skipta um batterí? 
-
KLyX
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 57
- Skráði sig: Lau 17. Feb 2007 12:17
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með bluetooth mús
Já, búinn að skipta um batterí, búinn að uppfæra firmware í músinni, búinn að update-a helstu drivera sem ég held að tengist þessu. Stend gjörsamlega á gati gagnvart þessu.
-
biturk
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með bluetooth mús
hvað er sendirinn langt frá?
eitthvað að blokka? tölvukassi? skjár? annað drasl?
eitthvað að blokka? tölvukassi? skjár? annað drasl?
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
KLyX
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 57
- Skráði sig: Lau 17. Feb 2007 12:17
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með bluetooth mús
Það er ekkert sem ætti að vera fyrir, sendirinn er að ég held í skjánum og ég er bara með músina alveg við hliðina á vélinni. Get líka notað bluetooth headphones við hana án vandræða. Er líklega eitthvað tengt músinni sem er að gerast, hvort hún fari á standby og taki sér stundum svaka tíma til að vakna. Þarf að gera fyrirspurn til Razer support um þetta.