Vantar Aðstoð. Skjárinn of dimmur
Sent: Mán 30. Ágú 2010 21:57
Eftir að ég spilaði Mafia 2 og hætti svo í honum þá er allt svo dimmt. Ég prófaði að hækka Brightness en þá varð allt bara svo hvítt. Útaf því að þetta er akkurat stillt rétt. Svo ég veit ekki alveg hvað ég á að gera..
Ákvað að taka 2 myndir af þessu. Veit ekki hvort þið sjáið þetta. En þetta er óþægilega dimmt fyrir augun, veit einhver ?


Ákvað að taka 2 myndir af þessu. Veit ekki hvort þið sjáið þetta. En þetta er óþægilega dimmt fyrir augun, veit einhver ?

