Síða 1 af 1

Hvernig vefmyndavél?

Sent: Sun 29. Ágú 2010 22:46
af emmibe
Er að fara að versla mér svoleis, verð bara ringlaður að skoða þetta á netinu verð, pixlar og daddara :shock: . Segið mér endilega frá einhverri góðri fyrir lappa þar sem myndavélin í Acernum 3690 virkar ekki í Win 7. :(

Re: Hvernig vefmyndavél?

Sent: Sun 29. Ágú 2010 22:56
af Halli25
ég myndi skoða Logitech C510 fyrir lappa
http://tl.is/vara/20159
fyrirferðalítil og hægt að brjóta saman og setja í tösku til að ferðast með...

Re: Hvernig vefmyndavél?

Sent: Mán 30. Ágú 2010 00:21
af emmibe
9.990 hahahahah þú er að grínast, er ekki það fallegur að ég þurfi að vera í 740 HD. :)

Re: Hvernig vefmyndavél?

Sent: Mán 30. Ágú 2010 00:41
af mainman
Ég fékk mér Sony Eyetoy og breytti einhverjum gömlum eftirlitsmyndavéladræverum. Frábær gæði í því og kostaði sáralítið hjá Elko