4pin connector problem


Höfundur
Ripparinn
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

4pin connector problem

Pósturaf Ripparinn » Fös 27. Ágú 2010 13:13

Sælir,

Örgjörvavifan mín er 4pin og 4pin a móðurborðinu er uhh 4pin ?xd
en snúran drýfur ekki allveg neðst á borðið svo ég var að spá, er til framleningarsnúra fyrir 4pin kapal ?

Mynd


GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922


k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 999
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: 4pin connector problem

Pósturaf k0fuz » Fös 27. Ágú 2010 13:48

Veit ekki hvort það sé til svona framlengingar snúra og hef ekki mikla trú á því, en þú gætir keypt aðra svona snúru og einfaldlega klippt vírana úr og notað þá til að lengja hina snúruna sem er of stutt :wink: sísí?


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.