Síða 1 af 1

7.1 Sound vs Stereo?

Sent: Mið 25. Ágú 2010 23:49
af halldorjonz
Sælir

Ég var að kaupa mér rafmagnstrommusett og ég þarf að kaupa mér headphone, ætla kaupa mér eitthver flott og góð.

Er kominn með 2 í huga, Sennheiser HD 380 Pro (24k) og Sennheiser PXC 350 (34k) hefur eitthver reynslu af þeim?

En þá var ég að hugsa, þar sem mér sýnist Sennheiser bara gera Stereo headphone, ætti ég þá að fara í eitthvað annað?

Hver er munurinn á þessum 7.1 og Stereo, finn ég eitthvern mun á þessu? Mun einnig nota þetta í tónlist og smá leiki.

Þarf að vera frekar góður bassi í þessu svo maður geti fýlað sig eitthvað.. megið koma með uppástungur líka...Takk :D

Re: 7.1 Sound vs Stereo?

Sent: Mið 25. Ágú 2010 23:56
af ManiO
Fyrir trommusett þarftu ekki 7.1.

Re: 7.1 Sound vs Stereo?

Sent: Fim 26. Ágú 2010 07:41
af DJOli
Mín ágiskun er sú, að þessi væru frábær með rafmagnstrommusetti:

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 83c4df0c52

Re: 7.1 Sound vs Stereo?

Sent: Fim 26. Ágú 2010 08:31
af hagur
Off topic:

Hvernig trommusett keyptirðu?

Ég á sjálfur Hart Alessio sett með Roland TD-3 module. Þrusugaman að spila á þetta.

Re: 7.1 Sound vs Stereo?

Sent: Fim 26. Ágú 2010 09:27
af bubble
ef þú ert að fara að spila leiki þá er 7,1 málið

Re: 7.1 Sound vs Stereo?

Sent: Fim 26. Ágú 2010 12:43
af halldorjonz
ManiO skrifaði:Fyrir trommusett þarftu ekki 7.1.


Ok :)

DJOli skrifaði:Mín ágiskun er sú, að þessi væru frábær með rafmagnstrommusetti:

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 83c4df0c52


Skoðaði þessi einmitt líka, en ætli hin séu ekki töluvert betri sem ég var að skoða? Er alveg tilbúinn að borga um 25k fyrir mjög góð headphone.

hagur skrifaði:Off topic:

Hvernig trommusett keyptirðu?

Ég á sjálfur Hart Alessio sett með Roland TD-3 module. Þrusugaman að spila á þetta.


Ég ætlaði einmitt að kaupa mér Roland TD 3 en ég ákvað að fara í aðeins betra eftir að hafa skoðað þetta mikið á netinu hver munurinn væri og svoleiðis
þannig ég keypti mér Roland TD 6V á eBay kostaði í kringum 700$ en síðan kmr helvítis sendingakostnaður+tollur(vonandi slepp ég í gegnum tollinn [-o< )
Komið heim á ca. 145þús, sem er svo sem alveg fínt held ég, þar sem það sér ekki á þessu setti og lítið notað, prufaði að hringja upp í Rín og gá hvað ég fengi
fyrir svona sett þeir sögðu 150-160k þannig ég er ánægður. Vonandi verður skemmtilegt að spila á þetta ég er alveg hættur að spila á mitt venjulega sett útaf hávaða, vill ekki gera alla bilaða...

bubble skrifaði:ef þú ert að fara að spila leiki þá er 7,1 málið


Þetta er meira fyrir trommur og tónlist, þó leikir munu spila eitthvað smá inn í þetta líka :)

Re: 7.1 Sound vs Stereo?

Sent: Lau 04. Sep 2010 16:14
af halldorjonz
jæja, rafmagnstrommusettið að koma í hús og ég þarf að kaupa mér headphone

Sennheiser PXC 350 VS Sennheiser HD 595 VS Sennheiser HD 380 Pro???

Hefur eitthver reynslu af þessum headphones? :)

Re: 7.1 Sound vs Stereo?

Sent: Lau 04. Sep 2010 19:18
af SolidFeather
7.1 Headphones eru drasl.


Ég myndi eflaust velja lokuð headphones frekar en opin með trommusettinu, veit samt ekki hvort ég myndi taka PXC350 eða HD380.