Síða 1 af 1

[Fixed]vesen eftir nýjann psu!

Sent: Mið 25. Ágú 2010 17:14
af bixer
jæja ég keypti mér nýjann psu. hann virkar örugglega vel, það er ekki málið en þegar ég er búinn að tengja allt og reyni að kveikja þá kemur ekkert á skjáinn

er búinn að prufa
*nýtt skjákort
*annan aflgjafa
*reset cmos


hvað gæti verið vandamálið?

Re: vesen eftir nýjann psu!

Sent: Mið 25. Ágú 2010 17:20
af biturk
okmdu með info um tölvuna....sem er í henni og hvernig aflgjafi þetta er

Re: vesen eftir nýjann psu!

Sent: Mið 25. Ágú 2010 17:42
af bixer
1TB HDD(7200 RPM, WD), 4 GB 800(2*2)RAM, E8400 3 Ghz CPU, Nvidia 9800 GT 512 mb GPU, soundblaster x-fi msi p43 neo móðurborð Tacens Radix III Smart 720W psu

Re: vesen eftir nýjann psu!

Sent: Mið 25. Ágú 2010 17:50
af Glazier
Fara allar viftur í gang ?
Snúast hörðu diskarnir ?
Kemur ljós framan á tölvuna (ef það ætti að koma) ?

Re: vesen eftir nýjann psu!

Sent: Mið 25. Ágú 2010 18:20
af Klemmi
Gleymdirðu að tengja 4/8 pinna CPU-powerið? Yfirleitt rétt fyrir ofan, vinstra megin við örgjörvann.

Re: vesen eftir nýjann psu!

Sent: Mið 25. Ágú 2010 18:22
af rapport
er on/off takki á nýja PSU-inu ? og er hann á on ?

Re: vesen eftir nýjann psu!

Sent: Mið 25. Ágú 2010 18:44
af bixer
ég tengdi 4 pin tengið á móbóinu
það kemur ljós framaná tölvuna og vifturnar fara í gang. er ekki viss um hdd en ég get allavega opnað geisladrifið

Re: vesen eftir nýjann psu!

Sent: Mið 25. Ágú 2010 19:17
af Hnykill
Ertu ekki örugglega búinn að tengja rafmagn í skjákortið ?

Re: vesen eftir nýjann psu!

Sent: Mið 25. Ágú 2010 19:29
af bixer
júbb

Re: vesen eftir nýjann psu!

Sent: Mið 25. Ágú 2010 19:33
af GullMoli
Ertu með annan skjá tengdan líka í tölvuna?

Hefurðu prufað að aftengja ALLT nema bara það nauðsynlega? Sleppa geisladrifinu, skjákortinu, HDD etc, og starta tölvunni svo?

Re: vesen eftir nýjann psu!

Sent: Mið 25. Ágú 2010 19:36
af bixer
það er ekki innbyggt skjákort á móbóinu, þannig ég verð að hafa það, en ég skal reyna þetta

Re: vesen eftir nýjann psu!

Sent: Mið 25. Ágú 2010 19:40
af biturk
sannreindu hvort minnin séu í lagi?

afrafmagnaðiru ekki sjálfan þig áður en puttarnir fóru í kassan?

Re: vesen eftir nýjann psu!

Sent: Mið 25. Ágú 2010 19:41
af bixer
nei, klikkaði á því að af rafmagna mig... fuck! :oops:

hún verður send í viðgerð á mrg held ég. hvar er best og ódýrast að gera það? kísildalur?

Re: vesen eftir nýjann psu!

Sent: Mið 25. Ágú 2010 20:49
af Glazier
bixer skrifaði:nei, klikkaði á því að af rafmagna mig... fuck! :oops:

hún verður send í viðgerð á mrg held ég. hvar er best og ódýrast að gera það? kísildalur?

Best: Kísildalur..
Ódýrast: Ekki viss, Kísildalur með þeim ódýrari !

[fixed]Re: vesen eftir nýjann psu!

Sent: Mið 25. Ágú 2010 23:17
af bixer
ég reddaði þessu, vandamálið var, ég veit það ekki alveg, það sem ég gerði var
*skipti það voru 2. 4pin móðurborð tengi en annað hefur greinilega forgang ef það var málið
*tók minnin úr og prófaði þau, þau voru í gúddí fíling
*tók örran úr og prófaði hann, hann var í gúddí fíling

svo virkaði allt!