Hýsing með stand by?
Sent: Mið 25. Ágú 2010 09:12
Daginn
Vitiði hvort það sé til hýsing fyrir 3.5" disk sem er með stand by (fer í stand by ef hann er ekki í notkun). Held að WD Mybook hýsingarnar eru með svona en ég vil bara fá hýsingu þar sem ég á disk.
Allar ábendingar vel þegnar.
kv. Andrés
Vitiði hvort það sé til hýsing fyrir 3.5" disk sem er með stand by (fer í stand by ef hann er ekki í notkun). Held að WD Mybook hýsingarnar eru með svona en ég vil bara fá hýsingu þar sem ég á disk.
Allar ábendingar vel þegnar.
kv. Andrés