Síða 1 af 1

Langar að vita hvað ykkur finnst

Sent: Mið 25. Ágú 2010 03:02
af atlas
Er búinn að vera skoða nokkra þræði hér frá ykkur

en vantar að kaupa mér 2 tb disk og hýsingu utan um það sem ég ætla nota sem geimslu fyrir video til að spila í TV

hér eru diskar sem ég var að skoða eini munurinn sem ég sé er n nafnið og verðið

http://buy.is/product.php?id_product=790
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1204

Og hér eru hýsingar sem ég var að skoða

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1375
http://www.computer.is/vorur/6817/

Endilega comenta og vill endilega að þið bendið mér á eithvað annað

kv Ívar

Re: Langar að vita hvað ykkur finnst

Sent: Mið 25. Ágú 2010 05:27
af Legolas
mitt álit á iMicro hýsingunum er að þetta er rusl ég hef á nokkrar og ég personulega mundi aldrei borga 5k aukalega fyrir Seagate diskinn
s.s. Bytecc ME-300SUS + Hitachi 2TB SATA2 U300 á 26.490kr er bara fínt.

Ps. Kísild. segir
"Fyrsti 7200 snúninga 2TB diskurinn á markaðnum"
og fyrir neðan í Tæknilegar upplýsingar segir
"Snúningshraði 5900RPM" :shock: