Síða 1 af 1

Tölvan í algeru rusli HJÁLP !

Sent: Lau 21. Ágú 2010 14:34
af cocacola123
Ég nota tölvuna bara eins og vanalega en svo slekkur hún á sér og kveikir aftur en í þetta skipti kemur None í hard drive og kemur dvd disk boot failed, insert a disc and press enter. ég slekk á tölvunni og kveiki aftur eftir hálftíma og þá er í lagi. Þetta gerðist í svona tvær vikur og nú kveikir hún varla á sér. (er með Windows 7) það kemur starting windows þegar ég kveiki svo kemur Welcome og svo SVART ! Ég Restarta og þá kemur disc boot failed :/

Minns er hræddur um elskuna mína :(

-CocaCola123

Re: Tölvan í algeru rusli HJÁLP !

Sent: Lau 21. Ágú 2010 15:04
af hauksinick
Setja upp stýrikerfi upp á nýtt bara ?

Re: Tölvan í algeru rusli HJÁLP !

Sent: Lau 21. Ágú 2010 15:05
af zdndz
2. gr.

Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".

[-X

Re: Tölvan í algeru rusli HJÁLP !

Sent: Lau 21. Ágú 2010 15:44
af BjarniTS
zdndz skrifaði:
2. gr.

Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".

[-X

Hjálp, má koma fram í titli.

Re: Tölvan í algeru rusli HJÁLP !

Sent: Lau 21. Ágú 2010 15:48
af einarhr
Athugaðu ástand disksinns með því að ná þér í HDD test á geisladisk sem þú ræsir uppá. Ekki fara strax í enduruppsettningu eins og tekið var fram hér á undan mér án þess að athuga diskinn og jafnvel athuga móðurborðið líka hjá fagaðila.

Re: Tölvan í algeru rusli HJÁLP !

Sent: Lau 21. Ágú 2010 15:50
af einarhr
BjarniTS skrifaði:
zdndz skrifaði:
2. gr.

Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".

[-X

Hjálp, má koma fram í titli.


Já en titilinn er alls ekki lýsandi á vandamálinu.... Td væri betri titill:

Tölvan finnur ekki HDD í Ræsingu "Hjálp"
:lol:

Re: Tölvan í algeru rusli HJÁLP !

Sent: Sun 22. Ágú 2010 01:32
af cocacola123
Þannig haldiði að það sé ekki diskurinn sjálfur ? Haldiði að það sé bara windowsið ? En ég get ekki installað nýtt windows á diskinn ef tölvan hreinlega sér ekki diskinn ! Þetta er nú leiðinlega baslið :/

Re: Tölvan í algeru rusli HJÁLP !

Sent: Sun 22. Ágú 2010 09:34
af Godriel
Ef þú ert með marga diska æi tölvunni, prufaðu að taka alla út nema stýrikerfisdiskinn og ef þú ert með 2 dvd drif, hafðu bara eitt

Re: Tölvan í algeru rusli HJÁLP !

Sent: Sun 22. Ágú 2010 12:50
af einarhr
cocacola123 skrifaði:Þannig haldiði að það sé ekki diskurinn sjálfur ? Haldiði að það sé bara windowsið ? En ég get ekki installað nýtt windows á diskinn ef tölvan hreinlega sér ekki diskinn ! Þetta er nú leiðinlega baslið :/


Lastu ekki það sem ég skrifaði fyrr í þræðinum????? Athugaðu hvort diskurinn sé bilaður áður en að þú ferð að enduruppsetja stýrikerfið!!!!

Re: Tölvan í algeru rusli HJÁLP !

Sent: Sun 22. Ágú 2010 12:55
af cocacola123
ég er semsagt með tvo diska og windows diskurinn er að faila