finna bilaða parta á hörðum disk
Sent: Fös 20. Ágú 2010 23:34
Ég er semsagt með þennan ipod sem diskurinn hefur eitthvað skemmst. get alveg notað ipodinn en þegar ég spila ákveðna fæla frís hann. Hingað til hef ég bara munað hvaða fælar eru gallaðir en svo var vinur minn að tala um að hann hefði enhvern tíman séð forrit sem gæti fundið hvar diskurinn væri skemmdur og minkað hann, þannig að maður geti ekki notað það pláss sem skemmt er.
Kannast enhver hér við þetta forrit? hefur enhver notað það? og í besta falli link eða bara nafn á forritinu.
Kannast enhver hér við þetta forrit? hefur enhver notað það? og í besta falli link eða bara nafn á forritinu.