Síða 1 af 1

Uppfærsla (5850 q9550) ( kapla vantar)

Sent: Fös 20. Ágú 2010 18:28
af vesley
Heyrðu semsagt frændi minn var að uppfæra tölvuna sína núna um daginn og fékk sér 5850 og q9550 .

Ég kom skellti þessu í fyrir hann og tengi allt saman. Hann er með 580w Mushkin aflgjafa frá Tölvutækni.

Þar sem hann var með gts250 var hann bara með 1 6xpinna tengi tengt í aflgjafann fyrir og vantaði því 1 auka fyrir nýja skjákortið (modular aflgjafi)

Þar sem tölvan var sett saman af Tölvutækni í upphafi þá bað ég um móðurborðskassan , frændi minn fer og sækir hann rykfallinn inní skáp (aldrei verið opnaður ekki 1 sinni) og ég fer og leita af þessu tengi , finn sata power modular tengi og annað tengi sem ég man ekki hvað er en ekki 6xpin pci-e tengið!

Eins og það lýtur út fyrir þá hefur annaðhvort gleymst að láta öll modular tengin frá aflgjafanum í kassann eða þeir hafa einfaldlega sleppt því.

Hvað get ég gert? og er að reyna að forðast það að nota 6 pin to molex draslið.

Gat ekki hringt í Tölvutækni nún þar sem það er nú búið að loka.

Re: Uppfærsla (5850 q9550) ( kapla vantar)

Sent: Fös 20. Ágú 2010 19:00
af Ulli
Skoðaðu Coba Nitrox 750w Aflgjafan ef Pci express teingið úr honum passar þá á ég svoleiðis.

Re: Uppfærsla (5850 q9550) ( kapla vantar)

Sent: Fös 20. Ágú 2010 21:25
af vesley
Ulli skrifaði:Skoðaðu Coba Nitrox 750w Aflgjafan ef Pci express teingið úr honum passar þá á ég svoleiðis.



Öll 6xpin tengi eru alveg eins ;) bara þetta tengi var með eh volt varnar dóti á sér og allskonar dóti. En miðað við mína þekkingu þá gæti það passað.