er eðlilegt ad brenna sig a skjákortið :(?


Höfundur
siggi123
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mið 18. Ágú 2010 23:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

er eðlilegt ad brenna sig a skjákortið :(?

Pósturaf siggi123 » Fim 19. Ágú 2010 00:25

eg var ad kaupa mer gigabyte nvidia geforce 9800gt og svo 700w aflgjafa fyrir pci express teingið en mer fynnst svo skrýtið ad kortið hitni svona mikið...



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: er eðlilegt ad brenna sig a skjákortið :(?

Pósturaf Sydney » Fim 19. Ágú 2010 00:28

70-80 gráður er eðlilegur hámarkshiti fyrir G92 kjarna.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


Höfundur
siggi123
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mið 18. Ágú 2010 23:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: er eðlilegt ad brenna sig a skjákortið :(?

Pósturaf siggi123 » Fim 19. Ágú 2010 00:31

takk fyrir :D ..er nýliði sko



Skjámynd

Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Reputation: 11
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: er eðlilegt ad brenna sig a skjákortið :(?

Pósturaf Gummzzi » Fim 19. Ágú 2010 00:35

Velkomin á vaktina siggi :P



Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"


Höfundur
siggi123
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mið 18. Ágú 2010 23:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: er eðlilegt ad brenna sig a skjákortið :(?

Pósturaf siggi123 » Fim 19. Ágú 2010 00:39

takk...herra fiskifýla



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: er eðlilegt ad brenna sig a skjákortið :(?

Pósturaf ManiO » Fim 19. Ágú 2010 09:17

Nei, það er ekki eðlilegt að brenna sig á skjákortið, enda sé ég ekki hvernig það gæti gerst.

HINS VEGAR, þá að brenna sig á skjákortinu er möguleiki ef þú ert með einhverja óeðlilega snertiþörf og átt erfitt með að hemja þig.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: er eðlilegt ad brenna sig a skjákortið :(?

Pósturaf gardar » Fim 19. Ágú 2010 11:31

ManiO skrifaði:Nei, það er ekki eðlilegt að brenna sig á skjákortið, enda sé ég ekki hvernig það gæti gerst.

HINS VEGAR, þá að brenna sig á skjákortinu er möguleiki ef þú ert með einhverja óeðlilega snertiþörf og átt erfitt með að hemja þig.



:lol: :lol:



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: er eðlilegt ad brenna sig a skjákortið :(?

Pósturaf chaplin » Fim 19. Ágú 2010 12:00

ManiO skrifaði:Nei, það er ekki eðlilegt að brenna sig á skjákortið, enda sé ég ekki hvernig það gæti gerst.

HINS VEGAR, þá að brenna sig á skjákortinu er möguleiki ef þú ert með einhverja óeðlilega snertiþörf og átt erfitt með að hemja þig.

ManiO shoots and score! :lol:



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: er eðlilegt ad brenna sig a skjákortið :(?

Pósturaf ManiO » Fim 19. Ágú 2010 12:05

Ég er farinn að íhuga það alvarlega að stofna þráð þar sem fólk kemur með tillögur um hvernig maður gæti brennt sig á skjákortið.
:-k


Þetta er stórt vandamál sem krefst lausnar hið snarasta.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: er eðlilegt ad brenna sig a skjákortið :(?

Pósturaf bixer » Fim 19. Ágú 2010 13:00

haha þegar ég sá titilinn á þræðinum var ég viss um að þetta væri nördalegur "óvart öll tattúin" djókur



Skjámynd

Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Reputation: 11
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: er eðlilegt ad brenna sig a skjákortið :(?

Pósturaf Gummzzi » Fim 19. Ágú 2010 13:15

bixer skrifaði:haha þegar ég sá titilinn á þræðinum var ég viss um að þetta væri nördalegur "óvart öll tattúin" djókur


Haha honum er allvara hann er nýbúinn að kaupa sér tölvu og veit nánast ekkert um tölvur og fyrverandi vinnuveitandi hanns átti svona kort og sagðist hafa eyðilagt það úr hita ! þannig auðvitað var hann hræddur um að glænýja kortið sitt mundi líka gera það ...



Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"


Höfundur
siggi123
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mið 18. Ágú 2010 23:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: er eðlilegt ad brenna sig a skjákortið :(?

Pósturaf siggi123 » Fim 19. Ágú 2010 19:41

eg brann a þvi þegar eg var ad tengja aðra viftu a þad..og sjittur dissið herna..strakar fariði nuna adeins utur hellunum ;)



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: er eðlilegt ad brenna sig a skjákortið :(?

Pósturaf BjarniTS » Fim 19. Ágú 2010 20:04

siggi123 skrifaði:eg brann a þvi þegar eg var ad tengja aðra viftu a þad..og sjittur dissið herna..strakar fariði nuna adeins utur hellunum ;)


Hehe allir her er i hellunum alla dagur.

Þetta vera typiskur !


Nörd


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: er eðlilegt ad brenna sig a skjákortið :(?

Pósturaf vesley » Fim 19. Ágú 2010 20:19

BjarniTS skrifaði:
siggi123 skrifaði:eg brann a þvi þegar eg var ad tengja aðra viftu a þad..og sjittur dissið herna..strakar fariði nuna adeins utur hellunum ;)


Hehe allir her er i hellunum alla dagur.

Þetta vera typiskur !



Hellulagður gæji maður, hehehheheheheheh


En ef þú hefur einhverjar áhyggjur þá er bara málið að sækja EVGA precision eða HW monitor og athuga hvað hitastigið er.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2519
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: er eðlilegt ad brenna sig a skjákortið :(?

Pósturaf GullMoli » Fim 19. Ágú 2010 20:58

Ég brenndi mig næstum á mínu um daginn :oops:

Var búinn að slökkva á tölvunni eftir að hafa verið að spila BF:BC2 og ætlaði að taka viftu úr kassanum sem lá bara í botninum, ekki tengt eða neitt, og ég rakst aðeins í eina af hitapípunum á kortinu. Helvíti var það heitt!


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: er eðlilegt ad brenna sig a skjákortið :(?

Pósturaf Sydney » Fim 19. Ágú 2010 21:00

GullMoli skrifaði:Ég brenndi mig næstum á mínu um daginn :oops:

Var búinn að slökkva á tölvunni eftir að hafa verið að spila BF:BC2 og ætlaði að taka viftu úr kassanum sem lá bara í botninum, ekki tengt eða neitt, og ég rakst aðeins í eina af hitapípunum á kortinu. Helvíti var það heitt!

Hef rekist í hitapípu á G80 korti þegar kjarninn var 100°C. Það var sárt.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED