Síða 1 af 1
GTX460
Sent: Mán 16. Ágú 2010 23:08
af tonycool9
sæli, ég er með 8800gts 512 núna og ég vill fá að boosta fpsið upp, mun ég sjá einhvern mikinn mun á því ef ég fæ mér gtx460?
vill ekki eyða 40.000 í eitthvad useless
takk fyrir
Re: GTX460
Sent: Mán 16. Ágú 2010 23:12
af Sydney
Fer eftir örranum, ef þú ert ekki með Quad Core myndi ég persónulega mæla með að setja það í forgangsröð (fer að sjálfsögðu eftir leikjum, sumir eru ekki jafn CPU intensive og aðrir), 8800gts 512 (a.k.a. GTS250) er fínasta kort enn í dag.
Re: GTX460
Sent: Mán 16. Ágú 2010 23:19
af teitan
Ég fór úr 8800gts 320MB yfir í GTX 460... og það munar alveg helling á þeim allavega...
Re: GTX460
Sent: Mán 16. Ágú 2010 23:20
af tonycool9
ég er með quadcore, var að lesa um að það munar litlu sem engu á 250 gts og 8800gts 512, er þetta ekki málið ef madur er med quadcore ? þ.e.a.s gtx 260
Re: GTX460
Sent: Mán 16. Ágú 2010 23:25
af teitan
Stærstu kostirnir við þetta kort að mínu viti er: verðið, það notar mjög lítið rafmagn, gengur frekar kalt, hljóðlátt og ef þú færð þér annað eins og skellir því í SLI þá ertu að fá mun meira performance boost heldur en á öðrum kortum í SLI.
Re: GTX460
Sent: Mán 16. Ágú 2010 23:27
af tonycool9
já ég held að ég láti 1 duga í bili, en það væri frábært að fá svar sem fyrst, bara hvort það borgi sig að fá þetta kort, er farinn að taka eftir performance-droppi á mínu með nánast hverjum leik sem kemur út
Re: GTX460
Sent: Mán 16. Ágú 2010 23:28
af Sydney
teitan skrifaði:Stærstu kostirnir við þetta kort að mínu viti er: verðið, það notar mjög lítið rafmagn, gengur frekar kalt, hljóðlátt og ef þú færð þér annað eins og skellir því í SLI þá ertu að fá mun meira performance boost heldur en á öðrum kortum í SLI.
FPSið mitt tvöfaldast næstum því, erum að tala um 80-90% þegar ég fékk mér annað GTX275, þ.e.a.s. í graphics intensive leikjum eins og Crysis.
Re: GTX460
Sent: Mán 16. Ágú 2010 23:31
af GullMoli
Færð ekki betra kort í kringum þetta verðmið. Virkilega öflugt miðað við verð. Mæli með 1GB týpunni ef þú skellir þér á þetta.
Re: GTX460
Sent: Mán 16. Ágú 2010 23:36
af teitan
Ég hef svo sem ekki annað fyrir mér í þessu en það sem ég hef lesið... sjálfsagt er þetta líka mismunandi eftir prófum... það var allavega verið að bera saman kortin í GTX 4XX línunni í SLI og 460 kortið kom mjög vel út miðað við hin.
Re: GTX460
Sent: Þri 17. Ágú 2010 19:34
af Minuz1
GullMoli skrifaði:Færð ekki betra kort í kringum þetta verðmið. Virkilega öflugt miðað við verð. Mæli með 1GB týpunni ef þú skellir þér á þetta.
signed