Spurning varðandi CPU kælingu
Sent: Mán 16. Ágú 2010 17:09
Ég er með Alpine 7 GT á örgjörvanum mínum og það er farið að heyrast töluvert í henni þótt ég sé nýbúinn að hreinsa hana. Þá fór ég að pæla í nýrri kælingu og rambaði á þessa. Þrátt fyrir að vera svona ódýr, er hún að kæla sæmilega? Fínt ef að einhver hefur reynslu af þessu og vill deila.
Með fyrirfram þökk,
Með fyrirfram þökk,