Síða 1 af 1

Spurning varðandi CPU kælingu

Sent: Mán 16. Ágú 2010 17:09
af JohnnyX
Ég er með Alpine 7 GT á örgjörvanum mínum og það er farið að heyrast töluvert í henni þótt ég sé nýbúinn að hreinsa hana. Þá fór ég að pæla í nýrri kælingu og rambaði á þessa. Þrátt fyrir að vera svona ódýr, er hún að kæla sæmilega? Fínt ef að einhver hefur reynslu af þessu og vill deila.

Með fyrirfram þökk,

Re: Spurning varðandi CPU kælingu

Sent: Mán 16. Ágú 2010 17:18
af svanur08
þetta er svo ljót kæling og þetta push-pin er ekki að gera sig, ef þú vilt quality myndi ég mæla með þessari er með hana sjálfur ----> http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1650

Re: Spurning varðandi CPU kælingu

Sent: Mán 16. Ágú 2010 17:29
af littli-Jake
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1177
Fínasta kæling. Gerir alveg sama gagnið og blómið og er hljóðlátari

Re: Spurning varðandi CPU kælingu

Sent: Mán 16. Ágú 2010 17:33
af vesley
svanur08 skrifaði:þetta er svo ljót kæling og þetta push-pin er ekki að gera sig, ef þú vilt quality myndi ég mæla með þessari er með hana sjálfur ----> http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1650



Þessi kæling er aldrei peninganna virði.

En hinsvegar fyrir þennan pening þá er Vindicator bara mjög góð kæling. Já hún er með push-pin sem er frekar stór mínus en ef þú tímir ekki meiri pening þá ættiru að skella þér á vindicator.

Re: Spurning varðandi CPU kælingu

Sent: Mán 16. Ágú 2010 17:54
af biturk
JohnnyX skrifaði:Ég er með Alpine 7 GT á örgjörvanum mínum og það er farið að heyrast töluvert í henni þótt ég sé nýbúinn að hreinsa hana. Þá fór ég að pæla í nýrri kælingu og rambaði á þessa. Þrátt fyrir að vera svona ódýr, er hún að kæla sæmilega? Fínt ef að einhver hefur reynslu af þessu og vill deila.

Með fyrirfram þökk,



ég keipti windicator fyrir 939 örgjörvann minn og er hæst ánægðu.

endalaust létt, heirast nánast ekkert í viftunni og er rosalega smekkleg.


eini gallinn er að það getur verið bara hreinlega hund leiðnlegt að festa viftuna á því festingar fyrir hana eru snaaaaaaarhommalegar :lol:


lang besta kælingin fyrir þennan pening, ef ég væri með 120mm viftu í kassanum þyrfti ég ekki einu sinni á viftunni að halda á örgjörvann, hún heldur því það köldu.

Re: Spurning varðandi CPU kælingu

Sent: Mán 16. Ágú 2010 19:28
af JohnnyX
Ég þakka fyrir svörin! Ég endaði á því að kaupa mér Vindicator vegna þess að þetta var heljarinnar kæling fyrir peninginn og hann er að skornum skammti hjá mér!

Enn og aftur takk fyrir :)

Re: Spurning varðandi CPU kælingu

Sent: Mið 18. Ágú 2010 16:28
af JohnnyX
Núna er ég að lenda í smá vandamáli. Hardware Monitor í BIOS segir mér að örgjörvinn sé að keyra á 29-30°C idle. Hardware Monitor forritið segir 29-30°C á Core#1 og Core#0 49°C.
Svo náði ég í CPUID Hardware Monitor og hann segir Core#0: 46°C og Core#1 44-45°C

Hverju á ég eiginlega að taka mark á? :S

Re: Spurning varðandi CPU kælingu

Sent: Mið 18. Ágú 2010 17:40
af Hnykill
Notaðu Realtemp.. http://www.techpowerup.com/downloads/SysInfo/Real_Temp

Core 2 Duo eru með innbyggðan hitaskynjara sem þetta forrit getur lesið beint af ;)

Re: Spurning varðandi CPU kælingu

Sent: Mið 18. Ágú 2010 23:10
af Sydney
Svo færðu aldrei nákvæma hitamælingu nema örgjörvinn sé orðinn verulega heitur vegna þess að hitamælirinn á örgjörvanum er í raun að mæla fjarlægð frá TJmax, sem er critical hitastig og örgjörvi slekkur á sér ef hann nær þann hita.