Spurning varðandi CPU kælingu


Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Spurning varðandi CPU kælingu

Pósturaf JohnnyX » Mán 16. Ágú 2010 17:09

Ég er með Alpine 7 GT á örgjörvanum mínum og það er farið að heyrast töluvert í henni þótt ég sé nýbúinn að hreinsa hana. Þá fór ég að pæla í nýrri kælingu og rambaði á þessa. Þrátt fyrir að vera svona ódýr, er hún að kæla sæmilega? Fínt ef að einhver hefur reynslu af þessu og vill deila.

Með fyrirfram þökk,



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2658
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 140
Staða: Tengdur

Re: Spurning varðandi CPU kælingu

Pósturaf svanur08 » Mán 16. Ágú 2010 17:18

þetta er svo ljót kæling og þetta push-pin er ekki að gera sig, ef þú vilt quality myndi ég mæla með þessari er með hana sjálfur ----> http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1650


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi CPU kælingu

Pósturaf littli-Jake » Mán 16. Ágú 2010 17:29

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1177
Fínasta kæling. Gerir alveg sama gagnið og blómið og er hljóðlátari


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi CPU kælingu

Pósturaf vesley » Mán 16. Ágú 2010 17:33

svanur08 skrifaði:þetta er svo ljót kæling og þetta push-pin er ekki að gera sig, ef þú vilt quality myndi ég mæla með þessari er með hana sjálfur ----> http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1650



Þessi kæling er aldrei peninganna virði.

En hinsvegar fyrir þennan pening þá er Vindicator bara mjög góð kæling. Já hún er með push-pin sem er frekar stór mínus en ef þú tímir ekki meiri pening þá ættiru að skella þér á vindicator.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi CPU kælingu

Pósturaf biturk » Mán 16. Ágú 2010 17:54

JohnnyX skrifaði:Ég er með Alpine 7 GT á örgjörvanum mínum og það er farið að heyrast töluvert í henni þótt ég sé nýbúinn að hreinsa hana. Þá fór ég að pæla í nýrri kælingu og rambaði á þessa. Þrátt fyrir að vera svona ódýr, er hún að kæla sæmilega? Fínt ef að einhver hefur reynslu af þessu og vill deila.

Með fyrirfram þökk,



ég keipti windicator fyrir 939 örgjörvann minn og er hæst ánægðu.

endalaust létt, heirast nánast ekkert í viftunni og er rosalega smekkleg.


eini gallinn er að það getur verið bara hreinlega hund leiðnlegt að festa viftuna á því festingar fyrir hana eru snaaaaaaarhommalegar :lol:


lang besta kælingin fyrir þennan pening, ef ég væri með 120mm viftu í kassanum þyrfti ég ekki einu sinni á viftunni að halda á örgjörvann, hún heldur því það köldu.


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi CPU kælingu

Pósturaf JohnnyX » Mán 16. Ágú 2010 19:28

Ég þakka fyrir svörin! Ég endaði á því að kaupa mér Vindicator vegna þess að þetta var heljarinnar kæling fyrir peninginn og hann er að skornum skammti hjá mér!

Enn og aftur takk fyrir :)




Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi CPU kælingu

Pósturaf JohnnyX » Mið 18. Ágú 2010 16:28

Núna er ég að lenda í smá vandamáli. Hardware Monitor í BIOS segir mér að örgjörvinn sé að keyra á 29-30°C idle. Hardware Monitor forritið segir 29-30°C á Core#1 og Core#0 49°C.
Svo náði ég í CPUID Hardware Monitor og hann segir Core#0: 46°C og Core#1 44-45°C

Hverju á ég eiginlega að taka mark á? :S



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi CPU kælingu

Pósturaf Hnykill » Mið 18. Ágú 2010 17:40

Notaðu Realtemp.. http://www.techpowerup.com/downloads/SysInfo/Real_Temp

Core 2 Duo eru með innbyggðan hitaskynjara sem þetta forrit getur lesið beint af ;)


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi CPU kælingu

Pósturaf Sydney » Mið 18. Ágú 2010 23:10

Svo færðu aldrei nákvæma hitamælingu nema örgjörvinn sé orðinn verulega heitur vegna þess að hitamælirinn á örgjörvanum er í raun að mæla fjarlægð frá TJmax, sem er critical hitastig og örgjörvi slekkur á sér ef hann nær þann hita.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED