Vantar aðstoð, PCIeX16 1.0 & 2.0?
Sent: Sun 15. Ágú 2010 23:22
Sælir,
Skjákort hjá frænku var að bila og langar að kanna hvort nýtt lág-vinnslu skjákort sem er PCIeX16 2.0 virkar á móðurborð sem styður eingöngu PCIeX16 1.0,
Virka 2.0 skjákort við móðurborð sem keyrir eingöngu 1.0 og þá með hugbúnað settann upp?
Munur á 1.0 og 2.0, er það ekki bara munur á tíðnis stuðning? ef svo, ætti þá ekki PCIeX16 2.0 kort að virka á PCIeX16 1.0 raufu nema ekki með fulla notkun á tiðnis-hraðann!
Kortið sem bilaði er Radeon X1600SE 250MB á MS-7123 Ver:1 N1996 Móðurborði af Medion borðtölvu, einkenni: Grænar rendur yfir skjár, litir ekki í lagi og sýnir þessi einkenni ekki bara þegar stýrikerfið er ræst heldur alla leið frá ræsingu, Skjárinn sjálfur er í lagi.
Verið að pæla í þessu korti nema óvissa um aftari stuðning á PCIeX16 2.0 kortum fyrir 1.0 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4911.
Er að óska eftir sæmbæranlegu skjákorti Radeon X1600SE 250MB eða skjákorti sem passar við MS-7123 Ver:1 N1996 Móðurborði af Medion borðtölvu,
hér er þráðurinn viewtopic.php?f=54&t=31820
Kv Krissi
Skjákort hjá frænku var að bila og langar að kanna hvort nýtt lág-vinnslu skjákort sem er PCIeX16 2.0 virkar á móðurborð sem styður eingöngu PCIeX16 1.0,
Virka 2.0 skjákort við móðurborð sem keyrir eingöngu 1.0 og þá með hugbúnað settann upp?
Munur á 1.0 og 2.0, er það ekki bara munur á tíðnis stuðning? ef svo, ætti þá ekki PCIeX16 2.0 kort að virka á PCIeX16 1.0 raufu nema ekki með fulla notkun á tiðnis-hraðann!
Kortið sem bilaði er Radeon X1600SE 250MB á MS-7123 Ver:1 N1996 Móðurborði af Medion borðtölvu, einkenni: Grænar rendur yfir skjár, litir ekki í lagi og sýnir þessi einkenni ekki bara þegar stýrikerfið er ræst heldur alla leið frá ræsingu, Skjárinn sjálfur er í lagi.
Verið að pæla í þessu korti nema óvissa um aftari stuðning á PCIeX16 2.0 kortum fyrir 1.0 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4911.
Er að óska eftir sæmbæranlegu skjákorti Radeon X1600SE 250MB eða skjákorti sem passar við MS-7123 Ver:1 N1996 Móðurborði af Medion borðtölvu,
hér er þráðurinn viewtopic.php?f=54&t=31820
Kv Krissi