Síða 1 af 1

Hárþurkari til að rykhreinsa

Sent: Sun 15. Ágú 2010 20:01
af zdndz
Hey, datt í hug að nota hárþurkara til að rykhreinsa tölvu. Er það í lagi? Myndast nokkuð eitthver raki? Eða er hárþurkari eins og ryksuga, hleður upp stöðurafmagni?

Re: Hárþurkari til að rykhreinsa

Sent: Sun 15. Ágú 2010 20:11
af urban
þú þarft engar áhyggjur að hafa af raka, með stöðurafmagnið er ég hreinlega ekki viss á.
en ég efast um að það sé nægur kraftur í hárblásaranum til að rykhreinsa alminnilega

Re: Hárþurkari til að rykhreinsa

Sent: Sun 15. Ágú 2010 21:16
af Blackened
nærð sennilega miklu betri árangri með að blása bara sjálfur heldur en að nota hárþurrku ;)

Re: Hárþurkari til að rykhreinsa

Sent: Sun 15. Ágú 2010 21:40
af coldcut
Ef að hárblásarinn er mjög öflugur og þú getur stillt á kaldan blástur að þá bara go for it!

Re: Hárþurkari til að rykhreinsa

Sent: Sun 15. Ágú 2010 21:43
af zdndz
coldcut skrifaði:Ef að hárblásarinn er mjög öflugur og þú getur stillt á kaldan blástur að þá bara go for it!

hví þarf það að vera kaldur blástur

Re: Hárþurkari til að rykhreinsa

Sent: Sun 15. Ágú 2010 22:04
af vesley
zdndz skrifaði:
coldcut skrifaði:Ef að hárblásarinn er mjög öflugur og þú getur stillt á kaldan blástur að þá bara go for it!

hví þarf það að vera kaldur blástur



Af hverju helduru ? þar sem krafturinn er ekki beint mikill í hárþurku þá viltu væntanlega hafa þetta ágætlega nálægt og þá getur þetta haft slæm áhrif á plast og jafnvel skemmt sumt á prentplötum.

Re: Hárþurkari til að rykhreinsa

Sent: Sun 15. Ágú 2010 22:58
af zdndz
En veit eitthver, getur þetta farið illa með velbúnaðinn? stöðurafmagn eins og í ryksugum?

Re: Hárþurkari til að rykhreinsa

Sent: Mán 16. Ágú 2010 23:53
af zdndz
zdndz skrifaði:En veit eitthver, getur þetta farið illa með velbúnaðinn? stöðurafmagn eins og í ryksugum?

:roll:

Re: Hárþurkari til að rykhreinsa

Sent: Mið 25. Ágú 2010 23:14
af hauksinick
Hárþurkarar eru alveg nógu öflugir.Bara ekki í guðana bænum nota heitt loft.Því það er way to heitt sko