Síða 1 af 1
SSD Vs Sata 2
Sent: Lau 14. Ágú 2010 23:53
af Gerbill
Ok, svona fyrir byrjenda.
Hversu mikill munur er á að hafa SSD undir stýrikerfið og Sata 2 disk, breytir það einhverju fyrir meðalmanninn sem að notar tölvuna i netflakk, gláp og tölvuleikjaspilun?
Og basically, SSD eru mun hraðvirkari en sata 2?
Re: SSD Vs Sata 2
Sent: Sun 15. Ágú 2010 00:54
af SolidFeather
Þetta er eins og að bera saman Veyron og Lada Niva
http://www.youtube.com/watch?v=pJMGAdpCLVg
Re: SSD Vs Sata 2
Sent: Sun 15. Ágú 2010 02:12
af IL2
Já þeir eru hraðvirkari. Getur alltaf farið í þennan ef þú tímir ekki SSD
http://www.gadgetreview.com/2010/05/sea ... stest.html
Re: SSD Vs Sata 2
Sent: Sun 15. Ágú 2010 12:37
af Hargo
Er ekki samt aðalmálið að access tíminn er miklu sneggri á SSD heldur en að sata 2 data transferrið sé eitthvað issue? Kannski er ég samt að lesa vitlaust í spurninguna. Ertu að spyrja hvort að SSD sata 2 diskur sé betri undir stýrikefi heldur en hefðbundinn HDD sata 2?
Allavega, ég er með SSD disk undir mitt stýrikerfi og munurinn er gríðarlegur. Tölvan er mun sneggri að starta sér, þung forrit opnast á no time (Photoshop o.fl.) og allur access tími er styttri heldur en á venjulegum HDD. Auk þess eru SSD hljóðlátari, nota minna rafmagn og þola mun meira hnjask. En það eru auðvitað til mismunandi gerðir og tegundir af SSD og því kannski ekki alveg sama hvað þú færð þér.
Re: SSD Vs Sata 2
Sent: Sun 15. Ágú 2010 13:19
af Minuz1
Gerbill skrifaði:Ok, svona fyrir byrjenda.
Hversu mikill munur er á að hafa SSD undir stýrikerfið og Sata 2 disk, breytir það einhverju fyrir meðalmanninn sem að notar tölvuna i netflakk, gláp og tölvuleikjaspilun?
Og basically, SSD eru mun hraðvirkari en sata 2?
Sata 2 er ekki vs SSD, 2 mismunandi hlutir.
Sata 2 er gagnaflutningur frá HDD eða SSD.
Sata 1 er fullkomlega nóg fyrir venjulega HDD en ég held að þú þurfir Sata 2 til að fullnýta SSD.
Re: SSD Vs Sata 2
Sent: Sun 15. Ágú 2010 13:49
af Tiger
Minuz1 skrifaði:Gerbill skrifaði:Ok, svona fyrir byrjenda.
Hversu mikill munur er á að hafa SSD undir stýrikerfið og Sata 2 disk, breytir það einhverju fyrir meðalmanninn sem að notar tölvuna i netflakk, gláp og tölvuleikjaspilun?
Og basically, SSD eru mun hraðvirkari en sata 2?
Sata 2 er ekki vs SSD, 2 mismunandi hlutir.
Sata 2 er gagnaflutningur frá HDD eða SSD.
Sata 1 er fullkomlega nóg fyrir venjulega HDD en ég held að þú þurfir Sata 2 til að fullnýta SSD.
Þarft reynar SATA 3 til að fullnýta suma SSD (t.d. Curcial RealSSD 256GB)