Er að fara að setja saman tölvu
Sent: Lau 14. Ágú 2010 22:17
Sæl,
Ég er að fara að setja saman tölvu, og er í smá hugleiðingum... Það verða ekki spilaðir leikir á þessari tölvu svo skjákort er ekkert vandamál. Þetta er svona um það bil það sem ég er kominn með
Kassi:
Cooler Master Sileo 500
Harðdiskur:
WD Caviar Green WD15EARS 1.5 TB
Móðurborð:
Gigabyte GA-890GPA-UD3H
Örgjörvi:
AMD Phenom II X4 965(3.4 GHz)
Örgjörvakæling:
Cooler Master Vortex 752
Vinnsluminni:
Corsair XMS3 2x2GB(4GB)
Er það ekki rétt skilið hjá mér að með kassanum fylgir aflgjafi, og að það er innbyggt skjákort á móðurborðinu? Nú er þetta fyrsta tölvan sem ég set saman, er eitthvað fleira sem ég þarf(fyrir utan skjá, mú og lyklaborð). Passar kælingin ekki með örgjörvanum, eða eitthvað álíka. Allar ábendingar eru vel þegnar
kv. Finnur
Ég er að fara að setja saman tölvu, og er í smá hugleiðingum... Það verða ekki spilaðir leikir á þessari tölvu svo skjákort er ekkert vandamál. Þetta er svona um það bil það sem ég er kominn með
Kassi:
Cooler Master Sileo 500
Harðdiskur:
WD Caviar Green WD15EARS 1.5 TB
Móðurborð:
Gigabyte GA-890GPA-UD3H
Örgjörvi:
AMD Phenom II X4 965(3.4 GHz)
Örgjörvakæling:
Cooler Master Vortex 752
Vinnsluminni:
Corsair XMS3 2x2GB(4GB)
Er það ekki rétt skilið hjá mér að með kassanum fylgir aflgjafi, og að það er innbyggt skjákort á móðurborðinu? Nú er þetta fyrsta tölvan sem ég set saman, er eitthvað fleira sem ég þarf(fyrir utan skjá, mú og lyklaborð). Passar kælingin ekki með örgjörvanum, eða eitthvað álíka. Allar ábendingar eru vel þegnar
kv. Finnur