Quadro FX Kort


Höfundur
division
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Quadro FX Kort

Pósturaf division » Fös 13. Ágú 2010 00:44

Sælir, ég er að leita mér að annaðhvort notuðu eða nýju Quadro FX skjákorti.

Það sem ég hef verið að skoða mikið er Quadro FX 3700 en langaði að vita hvar maður fær þetta á Íslandi, nenniggi að vera að panta á ebay eða eh alíka.

Endilega henda í mig erjum verðum og jafnvel ef að erjir eru að reyna að selja sín svona kort, ath þarf ekki að vera 3700, má vera eldra/nýrra.

Ég skoða allt, takk fyrir :)



Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 766
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 15
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Quadro FX Kort

Pósturaf Saber » Fös 13. Ágú 2010 02:05

Afsakið fáfræðina, en hvað er það sem þessi pro kort bjóða upp á sem consumer kortin (Geforce) bjóða ekki?




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Quadro FX Kort

Pósturaf Cascade » Fös 13. Ágú 2010 08:58

janus skrifaði:Afsakið fáfræðina, en hvað er það sem þessi pro kort bjóða upp á sem consumer kortin (Geforce) bjóða ekki?


Þetta eru kort í "workstations", þau eru margfallt betri í forritum eins og CAD og Solidworks

http://www.nvidia.com/page/partner_cert ... ivers.html


Þessi kort eru hinsvegar lélegri í leiki heldur en geforce, enda ekki hugsuð í þeim tilgangi




Höfundur
division
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Quadro FX Kort

Pósturaf division » Fös 13. Ágú 2010 09:26

Ég mun nota þetta í grafíska vinnslu þar sem ég vill geta verið með multiple layers af hd efni í realtime, það er óþolandi að gera ram previews og horfa á loading bars :)




eythorion
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 16. Júl 2010 14:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Quadro FX Kort

Pósturaf eythorion » Fös 13. Ágú 2010 11:23





Höfundur
division
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Quadro FX Kort

Pósturaf division » Fös 13. Ágú 2010 11:38

Þetta verð er nátturlega bara djók, færð þetta kort á 300-400 dollara nýtt úti.. ef það er pantað þá kostar það kanski 80þús með sendingu og alles.



Skjámynd

teitan
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 10:23
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Quadro FX Kort

Pósturaf teitan » Fös 13. Ágú 2010 11:53

division skrifaði:Þetta verð er nátturlega bara djók, færð þetta kort á 300-400 dollara nýtt úti.. ef það er pantað þá kostar það kanski 80þús með sendingu og alles.


Þetta kort kostar nú rúma 800 dollara svo þetta verð er ekkert svo óeðlilegt...




Höfundur
division
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Quadro FX Kort

Pósturaf division » Fös 13. Ágú 2010 12:03

Ég er að rugla þessu við gömlu útgáfuna, afsakið :)