Síða 1 af 1
Wicked lasers
Sent: Fim 12. Ágú 2010 22:25
af oskar9
Hefur einhver reynslu af því að panta af þessari síðu, og ef svo er, veit einhver hvað tollur og vaskur og flutningur af þessu er mikið.
Eru einhver lög hér á landi um þetta ?? langar hrikalega í s3 spyder artic sem er flokkaður sem class IV og er 1 Watt:
http://www.wickedlasers.com/lasers/S3_S ... 96-37.htmlallar upplýsingar vel þegnar takk fyrir

Re: Wicked lasers
Sent: Fim 12. Ágú 2010 22:31
af GuðjónR
Kræst er þetta virkilega löglegt? En hljóðdeyfir á byssur ekki?
Warning: Extremely dangerous is an understatement to 1W of laser power. At close range, this Class 4 beam will cause immediate and irreversable retinal damage. Use with extreme caution and use only when wearing proper safety goggles with an O.D. of 3+ is required and 4.4+ for longer exposures. Customers will be required to completely read and agree to our Class 4 Laser Hazard Acknowledgment Form.
Re: Wicked lasers
Sent: Fim 12. Ágú 2010 22:36
af Black
ég pantaði einusinni grænan laser, og það fór ekki lengra en í tollinn
þannig ætli það gerist ekki það sama fyrir þig ef þu´reynir að panta þetta
Re: Wicked lasers
Sent: Fim 12. Ágú 2010 22:38
af gardar
Black skrifaði:ég pantaði einusinni grænan laser, og það fór ekki lengra en í tollinn
þannig ætli það gerist ekki það sama fyrir þig ef þu´reynir að panta þetta
Hvar í lögum/tollaskrá stendur að svona laser sé ólöglegur?
Veit að í flestum löndum er ekki til nein löggjöf um svona sterka laser-a
Re: Wicked lasers
Sent: Fim 12. Ágú 2010 22:42
af oskar9
gardar skrifaði:Black skrifaði:ég pantaði einusinni grænan laser, og það fór ekki lengra en í tollinn
þannig ætli það gerist ekki það sama fyrir þig ef þu´reynir að panta þetta
Hvar í lögum/tollaskrá stendur að svona laser sé ólöglegur?
Veit að í flestum löndum er ekki til nein löggjöf um svona sterka laser-a
spurning um að maður hringi bara í tollinn á morgun og krefji þá um einhverjar áþreifanlegar staðreyndir fyrir þessu, ef þær eru ekki til staðar þá geta þeir ekkert gert í þessu er það nokkuð ??
Re: Wicked lasers
Sent: Fim 12. Ágú 2010 22:47
af Frost
http://www.wickedlasers.com/lasers/Executive_Pro-81-37.htmlMig langar rugl mikið í svona laser og hafa hann þá 40mw. Væri mikið vesen að flytja þetta inn? Væri gott ef einhver vissi eitthvað um svona.
Re: Wicked lasers
Sent: Fim 12. Ágú 2010 22:50
af oskar9
hmm er samt að skoða facebook síðuna hjá wicked lasers og það er mikið kvartað undan því að menn bíða og bíða eftir laserunum sínum og enginn svarar hvorki í síma né email

Re: Wicked lasers
Sent: Fim 12. Ágú 2010 23:00
af gardar
Það er náttúrulega eina vitið að flytja bara inn laser díóðu og smíða svona græju sjálfur
Re: Wicked lasers
Sent: Fim 12. Ágú 2010 23:01
af GullMoli
Okei svarið mitt varð að feili. Nýtt svar.
Það er semsagt ekki ólöglegt að flytja inn þennan blá ofur laser. Hinsvegar myndi ég ekki mæla með því að þú kaupir hann því þetta er stórhættulegt apparat (blindar sjálfan þig eða annan á minna en sekúndu, þú kannski tekur ekki eftir því strax þar sem að blindan verður ekki 100% fyrr en eftir svona mánuð kannski). Ég hringdi í geislavarnir ríkisins til þess einmitt að athuga hvort laserinn væri ólöglegur.
Það leggst bara 25.5% vsk á laser (samkvæmt samskiptum mínum við tollur.is)
Ég hef verslað laser af wickedlasers (2x) og það tekur svona viku fyrir þetta að koma. Ég lenti ekki í neinu veseni með tollinn (fyrir utan það að borga vsk, man ekki hvort ég borgaði einhvern toll). Þetta var s.s. 5mw laser fyrst og svo 55mw laser.
Nýlegur þráður um nánast það sama:
viewtopic.php?f=9&t=31691------------
Gamla svarið:
Ég pantaði 35mw laser frá þeim, en endaði á því að fá 55mw því 35mw var ekki til. Það var núll vesen með tollinn. Tók svona viku að koma til landsins.
EDIT: viewtopic.php?f=9&t=31691 þetta er nýlegur þráður um nánast það sama 
EEDIT: Svo ég svari nú spurningu þráðarins beint þá er svarið "nei". Það er ekki ólöglegt að flytja þetta inn. Hinsvegar er þessi laser ekkert grín, smá óhapp og þú eða einhvern ánægt þér er blindur að eilífu (það tekur minna en sekúndu að blinda einhvern með þessari græju).
Re: Wicked lasers
Sent: Fim 12. Ágú 2010 23:02
af Lexxinn
Re: Wicked lasers
Sent: Fim 12. Ágú 2010 23:13
af GuðjónR
GullMoli skrifaði: smá óhapp og þú eða einhvern ánægt þér er blindur að eilífu (það tekur minna en sekúndu að blinda einhvern með þessari græju).
Það er einmitt þetta sem maður hefur áhyggjur af, svona "smá" óhappi!
Re: Wicked lasers
Sent: Fim 12. Ágú 2010 23:15
af GullMoli
GuðjónR skrifaði:GullMoli skrifaði: smá óhapp og þú eða einhvern ánægt þér er blindur að eilífu (það tekur minna en sekúndu að blinda einhvern með þessari græju).
Það er einmitt þetta sem maður hefur áhyggjur af, svona "smá" óhappi!
Einmitt. En til að byrja með þá á ekki að vera nota þetta í byggð(amk svona sterkan) og sama hvar þú notar þetta þá átt þú, og allir sem eru með þér, að vera með þessi sérstöku öryggis gleraugu sem blockera laserinn (spes gleraugu fyrir hverja sveiflutíðni/lit).
Re: Wicked lasers
Sent: Fim 12. Ágú 2010 23:21
af GuðjónR
GullMoli skrifaði:GuðjónR skrifaði:GullMoli skrifaði: smá óhapp og þú eða einhvern ánægt þér er blindur að eilífu (það tekur minna en sekúndu að blinda einhvern með þessari græju).
Það er einmitt þetta sem maður hefur áhyggjur af, svona "smá" óhappi!
Einmitt. En til að byrja með þá á ekki að vera nota þetta í byggð(amk svona sterkan) og sama hvar þú notar þetta þá átt þú, og allir sem eru með þér, að vera með þessi sérstöku öryggis gleraugu sem blockera laserinn (spes gleraugu fyrir hverja sveiflutíðni/lit).
Svo er farið með þetta í skólann....og hvað þá?
Re: Wicked lasers
Sent: Fim 12. Ágú 2010 23:22
af GullMoli
GuðjónR skrifaði:GullMoli skrifaði:GuðjónR skrifaði:GullMoli skrifaði: smá óhapp og þú eða einhvern ánægt þér er blindur að eilífu (það tekur minna en sekúndu að blinda einhvern með þessari græju).
Það er einmitt þetta sem maður hefur áhyggjur af, svona "smá" óhappi!
Einmitt. En til að byrja með þá á ekki að vera nota þetta í byggð(amk svona sterkan) og sama hvar þú notar þetta þá átt þú, og allir sem eru með þér, að vera með þessi sérstöku öryggis gleraugu sem blockera laserinn (spes gleraugu fyrir hverja sveiflutíðni/lit).
Svo er farið með þetta í skólann....og hvað þá?
"I fréttum er þetta helst.."
Re: Wicked lasers
Sent: Fim 12. Ágú 2010 23:29
af GuðjónR
GullMoli skrifaði:GuðjónR skrifaði:GullMoli skrifaði:GuðjónR skrifaði:GullMoli skrifaði: smá óhapp og þú eða einhvern ánægt þér er blindur að eilífu (það tekur minna en sekúndu að blinda einhvern með þessari græju).
Það er einmitt þetta sem maður hefur áhyggjur af, svona "smá" óhappi!
Einmitt. En til að byrja með þá á ekki að vera nota þetta í byggð(amk svona sterkan) og sama hvar þú notar þetta þá átt þú, og allir sem eru með þér, að vera með þessi sérstöku öryggis gleraugu sem blockera laserinn (spes gleraugu fyrir hverja sveiflutíðni/lit).
Svo er farið með þetta í skólann....og hvað þá?
"I fréttum er þetta helst.."
Nákvæmlega
