Betra móðurborð vs meira minni?


Höfundur
JoiMar
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Þri 02. Feb 2010 13:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Betra móðurborð vs meira minni?

Pósturaf JoiMar » Mið 11. Ágú 2010 17:18

Pæling er sumsé þessi er að fara fá mér "AMD PHENOM II X6 SIX-CORE PROCESSOR 1090T" þennan örgjörva, og var að velta fyrir mér hvort ég ætti að taka 4 gig af ddr3 1600mhz minni og dýrara móðurborðið, eða 8 gig af ddr3 og ódýrara móðurborðið.


ASUS CROSSHAIR IV FORMULA 49.990 kr
http://buy.is/product.php?id_product=1432

ASUS M4A89GTD PRO 27.990 kr
http://buy.is/product.php?id_product=1369

Las í einhverjum öðrum þráð að GX kubbasettið hentaði ekki til að overclocka, hef ekki lesið neitt um það í reviewum um ódýrara móðurborðið, en svo er pæling hvort að 8 gig af minni sé einfaldlega yfirdrifið og óþarft.

Kv Jói




Godriel
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Betra móðurborð vs meira minni?

Pósturaf Godriel » Mið 11. Ágú 2010 17:27

ASUS M4A89GTD PRO og 4 gig af minni er nóg, ertu með SSD í þessu?


Godriel has spoken


Höfundur
JoiMar
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Þri 02. Feb 2010 13:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Betra móðurborð vs meira minni?

Pósturaf JoiMar » Mið 11. Ágú 2010 17:53

Nei, er ekki með sdd ætlaði í tvo 1tb samsung spinpoint diska, en það er kanski sniðugt að fara í 60 gb sdd í staðinn. Vantar þannig séð ekkert pláss.




Godriel
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Betra móðurborð vs meira minni?

Pósturaf Godriel » Fim 12. Ágú 2010 11:47

þessi http://buy.is/product.php?id_product=1748 væri awesome með þessu, þarft þá bara 4 gig minni og tekur pagefile af


Godriel has spoken


TestType
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Sun 11. Júl 2004 15:35
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Betra móðurborð vs meira minni?

Pósturaf TestType » Lau 14. Ágú 2010 14:01

Ef ég tala bara fyrir sjálfan mig þá er Crosshair IV alveg gífurlega okrað móðurborð. Það er flott og með góða fítusa, en ódýrari GX borðin eru ekki mikið síðri og kosta næstum helmingi minna. Sjálfur ætla ég að fá mér þetta 890GX móðurborð frá ASUS, nema bara borðið sem er með USB 3 líka (kostar 2.000 meira). Fyrir utan það ef þú ert að kaupa 1090t þá er hann með unlocked multiplier og þá lendir overclock mjög lítið á móðurborðið sjálft. Annars er bæði CIV borðið og 890GX ASUS borðin með mjög háan FSB þröskuld, um 350 Mhz og henta því vel í overclock.

Sjálfur er ég á leiðinni að kaupa 1055t, sem er í rauninni sami örgjörvi bara clockaður lægra og með læstan multiplier. Þeir hafa nánast sömu þolmörk í overclock ef móðurborðið þitt ræður við það.