Hvað skildi vera að tölvunni minni?
Sent: Þri 10. Ágú 2010 17:00
Þegar ég kveiki á tölvunni minni þá boot-ar hún ekki, Windows merkið kemur smá og fer svo endurræsir hún sig, búinn að prófa safe mode en það virkar ekki heldur, Tók kerfisdiskinn úr og setti hann í aðra tölvu og sem auka disk og öll þau gögn sem á honum voru poppuðu upp og ég formataði hann í gegnum hina tölvuna og setti hann svo aftur í tölvuna og ætlaði að setja kerfið upp aftur en þá kemur þessi skjár eins og sést á meðfylgjandi mynd: