Vesen með dauðan raid flakkara
Sent: Þri 10. Ágú 2010 16:56
Sælir,
Ég er með dauðan flakkara sem var með tvo diska í raid 0 (striped). Diskarnir eru í góðu lagi og mig langar ótrúlega mikið að komast aftur í gögnin en þar sem raid stýringin var í flakkaranum veit ég ekki alveg hvernig ég á að snúa mér í þessu máli.
Ég er búinn að prufa að setja þetta í annað sams konar box (á að vera með sömu stýringu, en er samt önnur útgáfa) og það vildi ekki virka. Þekkið þið einhverjar leiðir sem er hægt að fara í þessu aðrar en að kaupa annað nákvæmlega eins box (það sökkaði og ég vil síður eyða pening í annað slíkt)? Það hlýtur bara að vera til einhver hugbúnaður sem hjálpar mér að endurbyggja raid arrayið.
Ég er með dauðan flakkara sem var með tvo diska í raid 0 (striped). Diskarnir eru í góðu lagi og mig langar ótrúlega mikið að komast aftur í gögnin en þar sem raid stýringin var í flakkaranum veit ég ekki alveg hvernig ég á að snúa mér í þessu máli.
Ég er búinn að prufa að setja þetta í annað sams konar box (á að vera með sömu stýringu, en er samt önnur útgáfa) og það vildi ekki virka. Þekkið þið einhverjar leiðir sem er hægt að fara í þessu aðrar en að kaupa annað nákvæmlega eins box (það sökkaði og ég vil síður eyða pening í annað slíkt)? Það hlýtur bara að vera til einhver hugbúnaður sem hjálpar mér að endurbyggja raid arrayið.