Síða 1 af 1

Skjákorts pælingar

Sent: Mán 09. Ágú 2010 21:07
af k0fuz
Er að pæla í að fara uppfæra móðurborðið mitt uppí http://www.buy.is/product.php?id_product=1713 og fá mér eitthvað gott ati skjákort (því þá get ég fengið mér annað eins í crossfire sem er möguleiki á þessu móðurborði.)

Mín pæling er sú, hvaða skjákort á ég að fá mér án þess að vera bottlenecka allt systemið í döðlur? eitthvað gott skjákort fyrir peningin? og þarf að vera eitthvað betra en þetta sem ég er með fyrir.

Tölvan er í undirskrift.

Re: Skjákorts pælingar

Sent: Mán 09. Ágú 2010 21:25
af Klemmi
Sé lítin tilgang í því að uppfæra móðurborðið, þar sem ef þú tekur þetta borð þá þarftu líka að fá þér nýtt vinnsluminni.... þá myndi ég nú nýta tækifærið og uppfæra örgjörvann í leiðinni.

Reyndar ef ég væri þú myndi ég nú bara fá mér GTX460 og segja það gott í bili.

Re: Skjákorts pælingar

Sent: Mán 09. Ágú 2010 21:41
af k0fuz
Memory: 4x DDR3-2200+/1333/1066/800 DIMMs, Dual Channel, Upto 16GB


styður þetta þá ekki ddr2 800 ?

Re: Skjákorts pælingar

Sent: Mán 09. Ágú 2010 21:57
af Klemmi
k0fuz skrifaði:
Memory: 4x DDR3-2200+/1333/1066/800 DIMMs, Dual Channel, Upto 16GB


styður þetta þá ekki ddr2 800 ?


Nope, bara DDR3 minni.

Re: Skjákorts pælingar

Sent: Mán 09. Ágú 2010 22:16
af k0fuz
Klemmi skrifaði:
k0fuz skrifaði:
Memory: 4x DDR3-2200+/1333/1066/800 DIMMs, Dual Channel, Upto 16GB


styður þetta þá ekki ddr2 800 ?


Nope, bara DDR3 minni.


Ok. Hélt það einhvernvegin. En þetta móðurborð sem ég er með er ekki með Pci-E 2.0 stuðning, er ég þá ekki bara að fá eitthvað ljélegt útúr kortinu? þeas ef ég myndi fá mér 460gtx

Re: Skjákorts pælingar

Sent: Mán 09. Ágú 2010 22:25
af Klemmi
Raufin ætti ekki að vera að hægja mikið á kortinu, sbr. umræðuna hér: http://www.evga.com/forums/tm.aspx?m=493818
Og greinina hér: http://www.techpowerup.com/reviews/NVID ... ng/20.html

Re: Skjákorts pælingar

Sent: Mán 09. Ágú 2010 23:29
af k0fuz
Klemmi skrifaði:Raufin ætti ekki að vera að hægja mikið á kortinu, sbr. umræðuna hér: http://www.evga.com/forums/tm.aspx?m=493818
Og greinina hér: http://www.techpowerup.com/reviews/NVID ... ng/20.html


Okei, hugsa um að skella mér á svona kort, er samt að pæla hvort maður ætti að fá sér http://www.buy.is/product.php?id_product=1710 eða http://www.buy.is/product.php?id_product=1708 ?

En skipta þessi mb ekki bara máli uppá hversu stóran skjá maður er að nota?

Re: Skjákorts pælingar

Sent: Þri 10. Ágú 2010 00:15
af TestType
Þú þarft kannski ekki 1gb kort fyrir upplausnina á skjánum þínum en msi cyclone kortið er klárlega bestu kaupin í GTX 460, allavega þangað til msi hawk kemur út. Það kemur factory overclocked með mjög góðum heatsink og er að ná upp í stock radeon 5850 í framerates. Svo getur þú overclockað það ennþá meira ef þú ert tilbúin að þola meiri hávaða frá viftunni sem er frekar hljóðlaus öllu jöfnu,

Re: Skjákorts pælingar

Sent: Þri 10. Ágú 2010 01:59
af k0fuz
TestType skrifaði:Þú þarft kannski ekki 1gb kort fyrir upplausnina á skjánum þínum en msi cyclone kortið er klárlega bestu kaupin í GTX 460, allavega þangað til msi hawk kemur út. Það kemur factory overclocked með mjög góðum heatsink og er að ná upp í stock radeon 5850 í framerates. Svo getur þú overclockað það ennþá meira ef þú ert tilbúin að þola meiri hávaða frá viftunni sem er frekar hljóðlaus öllu jöfnu,


Útskýrðu afhverju cyclone er betra?

Re: Skjákorts pælingar

Sent: Þri 10. Ágú 2010 02:34
af Minuz1
1GB kortið er klárlega mun betra.
Í hag 1GB
1GB vs 768 MB = +33%
256 bit Memory interface vs 192 = +33%

Í hag 768MB kortsins
Memory Clock: 3.6 GHz vs 3.8 = 5% munur
Engine Clock: 725 MHz vs 763 MHz = 5% munur

PS
Stærð minnis hjálpar til við vinnslu á hærri upplausnum, ekki beint stærð skjáa.
Getur lesið þig til um kortin á tomshardware.com þeir fara ítarlega í muninn á milli 1GB og 768MB hérna http://www.tomshardware.com/reviews/gef ... 84-14.html
svo ef þú vilt lesa þig til um muninn á milli referance og factory overclocked þá er það hérna http://www.tomshardware.com/reviews/ove ... ,2693.html

Re: Skjákorts pælingar

Sent: Þri 10. Ágú 2010 02:48
af k0fuz
Minuz1 skrifaði:1GB kortið er klárlega mun betra.
Í hag 1GB
1GB vs 768 MB = +33%
256 bit Memory interface vs 192 = +33%

Í hag 768MB kortsins
Memory Clock: 3.6 GHz vs 3.8 = 5% munur
Engine Clock: 725 MHz vs 763 MHz = 5% munur

PS
Stærð minnis hjálpar til við vinnslu á hærri upplausnum, ekki beint stærð skjáa.
Getur lesið þig til um kortin á tomshardware.com þeir fara ítarlega í muninn á milli 1GB og 768MB hérna http://www.tomshardware.com/reviews/gef ... 84-14.html
svo ef þú vilt lesa þig til um muninn á milli referance og factory overclocked þá er það hérna http://www.tomshardware.com/reviews/ove ... ,2693.html


Basicly það sem ég var að meina.. Upplausnin, ég nota t.d. ekki 22" skjá og svo 1280*768 upplausn, nota alltaf stærstu :)