Síða 1 af 1

SSD Diskar hljóð

Sent: Mán 09. Ágú 2010 04:00
af svanur08
Var að spá með þessa SSD diska það er ekkert hljóð í þeim eins og venjulegum diskum þegar þeir eru að hugsa er það ?

Re: SSD Diskar hljóð

Sent: Mán 09. Ágú 2010 07:35
af Revenant
Nei það heyrist ekkert í þeim þar sem það eru engir hreyfanlegir hlutir.

Re: SSD Diskar hljóð

Sent: Mán 09. Ágú 2010 07:41
af audiophile
Heyrist jafn mikið í þeim og vinnsluminninu í tölvunni. Semsagt ekkert.