Síða 1 af 1

! vesen með minni eða móðurborð !

Sent: Sun 08. Ágú 2010 15:39
af gutti
Var við að heyra langt hljóð í speaker á móðurborðið er búinn að taka öll minni nema 1 sem virkar. Er með 8 GB minni stundum set ég annað minni í þá virkar smá stund prófa að slökkva á tölvunna kveikja á tölvunna aftur þá kemur hljóðið. Aftur frekar pirrandi þetta hljóð :twisted: auk virkar stundum að setja öll minni í eftir smá tíma kemur hljóðið aftur þarf að update bios eða minnið bilað [-o<

Re: ! vesen með minni eða móðurborð !

Sent: Sun 08. Ágú 2010 15:53
af GullMoli
Myndi nú bara mæla með því að þú athugir hvort að minnin séu gölluð.

http://www.memtest.org/#downiso

notaðu þetta forrit, annaðhvort með því að dla iso file og brenna á disk eða prufa þetta sem er fyrir USB lykil (hef ekki reynslu af því en virkar örugglega fínt).

Bootaðu svo upp á þessu og þetta startast sjálfkrafa. Ágætt að keyra svona 2-3 passes per kubb (testaðu tölvuna bara með 1 kubb í í einu).

Svo ef að einhver kubbur reynist vera gallaður þá einfaldlega skilar þú honum og færð nýjan eftir að þeir hafa testað hann og staðfest gallann :)


EDIT: Geri ráð fyrir því að þú sért með nótu og að það sé lífstíðarábyrgð á þessum minnum.

Re: ! vesen með minni eða móðurborð !

Sent: Sun 08. Ágú 2010 15:55
af gutti
en ef ég sé ekki með nótur fyrir minnið #-o

Re: ! vesen með minni eða móðurborð !

Sent: Sun 08. Ágú 2010 16:00
af GullMoli
gutti skrifaði:en ef ég sé ekki með nótur fyrir minnið #-o


<.< Ég veit ekki hvort að sumar verslanir séu bara með þetta í kerfinu hjá sér og þurfi bara kennitölu, en ef að einhverjir missiskubbar eru gallaðir þá myndi ég bara prufa að hafa samband við þá verslun sem þú keyptir þetta og spurja út í þetta. Leitaðu nú samt af nótunni!

EDIT: Langar samt að forvitnast, þetta hljóð sem kemur frá tölvunni, kemur þetta ekki þegar þú ert að kveikja á tölvunni? Og hvernig móðurborð ertu með?

Re: ! vesen með minni eða móðurborð !

Sent: Sun 08. Ágú 2010 17:37
af gutti
ég er með xfx 680i sli móðurborð er með núna 4 gb í
til að ath gengur eðilega en hef sé set í 1 minnirauf þá fer að væla í speaker held minniraufi 1 eða 2 sem lætur speaker af stað :roll: