Síða 1 af 1

Hvað er shuttle tölva

Sent: Fös 06. Ágú 2010 19:25
af nonni95
Hef séð þetta oft í umræðum en spyr núna eins og noob-i, hvað er shuttle tölva?

Re: Hvað er shuttle tölva

Sent: Fös 06. Ágú 2010 19:47
af Klemmi
Litlar og nettar tölvur frá fyrirtækinu Shuttle.

Re: Hvað er shuttle tölva

Sent: Fös 06. Ágú 2010 19:50
af GuðjónR

Re: Hvað er shuttle tölva

Sent: Fös 06. Ágú 2010 19:52
af nonni95
Klemmi skrifaði:Litlar og nettar tölvur frá fyrirtækinu Shuttle.


en hvað er svona spes við þær, bara hvernig kassinn er í laginu?

Re: Hvað er shuttle tölva

Sent: Fös 06. Ágú 2010 19:54
af Klemmi
nonni95 skrifaði:
Klemmi skrifaði:Litlar og nettar tölvur frá fyrirtækinu Shuttle.


en hvað er svona spes við þær, bara hvernig kassinn er í laginu?


Aðallega hversu lítill kassinn er já. Þó hafa margir aðrir framleiðendur gert slíkt hið sama en Shuttle náði þó mestri útbreiðslu og vinsældum.

Re: Hvað er shuttle tölva

Sent: Fös 06. Ágú 2010 20:51
af Hnykill
Gott að eiga svona netta græju til að taka með sér á Lan t.d