Hvað er shuttle tölva
-
nonni95
Höfundur - Græningi
- Póstar: 45
- Skráði sig: Fim 29. Júl 2010 20:15
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Hvað er shuttle tölva
Hef séð þetta oft í umræðum en spyr núna eins og noob-i, hvað er shuttle tölva?
Re: Hvað er shuttle tölva
Litlar og nettar tölvur frá fyrirtækinu Shuttle.
Starfsmaður Tölvutækni.is
-
nonni95
Höfundur - Græningi
- Póstar: 45
- Skráði sig: Fim 29. Júl 2010 20:15
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er shuttle tölva
Klemmi skrifaði:Litlar og nettar tölvur frá fyrirtækinu Shuttle.
en hvað er svona spes við þær, bara hvernig kassinn er í laginu?
Re: Hvað er shuttle tölva
nonni95 skrifaði:Klemmi skrifaði:Litlar og nettar tölvur frá fyrirtækinu Shuttle.
en hvað er svona spes við þær, bara hvernig kassinn er í laginu?
Aðallega hversu lítill kassinn er já. Þó hafa margir aðrir framleiðendur gert slíkt hið sama en Shuttle náði þó mestri útbreiðslu og vinsældum.
Starfsmaður Tölvutækni.is
-
Hnykill
- Of mikill frítími
- Póstar: 1864
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er shuttle tölva
Gott að eiga svona netta græju til að taka með sér á Lan t.d
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.