Smá pæling, er með 2gb DDR2 800 Mhz vinnsluminni (2.0GB Dual-Channel DDR2 @ 400MHz 5-5-5-18)
Ef ég ætlaði að bæta við 2gb í viðbót, breytir þá hvernig vinnsluminnið er eða mundi hvaða 800 mhz minni sem er duga?
Bæta við vinnsluminni
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1082
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Reputation: 29
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: Bæta við vinnsluminni
þarft að fá nákvæmlega eins vinnsluminni, sömu tegund, sama latency, en nei verður enn 800, nema þú overclockar.
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |
-
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Bæta við vinnsluminni
Nördaklessa skrifaði:þarft að fá nákvæmlega eins vinnsluminni, sömu tegund, sama latency, en nei verður enn 800, nema þú overclockar.
Nei þú þarft ekki nákvæmlega eins vinnsluminni..
En það er mælt með því að nota ekki öðruvísi vinnsluminni þar sem það er ágætis líkur á því að þau virki ekki saman.
Ef þú ert með 2 800mhz minni á mjög svipuðum timing eða allavega annað þeirra gengur á timings sem hitt er þá ætti það að vera í lagi. hinsvegar geta alltaf komið einhver vandamál upp.
Re: Bæta við vinnsluminni
Gerbill skrifaði:Smá pæling, er með 2gb DDR2 800 Mhz vinnsluminni (2.0GB Dual-Channel DDR2 @ 400MHz 5-5-5-18)
Ef ég ætlaði að bæta við 2gb í viðbót, breytir þá hvernig vinnsluminnið er eða mundi hvaða 800 mhz minni sem er duga?
ég myndi frekær fá mér bara 2x2gb og selja hin, getur lent í allskonar unstable vandamálum ef þú færð þér öðruvísi minni.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR