Síða 1 af 1

Vantar að komast í gögn á 50 pin SCSI

Sent: Fös 06. Ágú 2010 09:22
af Opes
Sælir.
Mig vantar að komast í gögn á 50 pinna SCSI disk. Einhverjir fróðir menn sem vita hvernig er best að fara að því?
Fyrirfram þakkir!

Re: Vantar að komast í gögn á 50 pin SCSI

Sent: Fös 06. Ágú 2010 10:38
af JReykdal
Það gæti reynst heillavænlegt að tengja við hann þar til gerða snúru við réttan controller :D


Sorry...bara varð :D

Re: Vantar að komast í gögn á 50 pin SCSI

Sent: Fös 06. Ágú 2010 11:26
af JohnnyX
Er ekki þægilegast að fá sér stýrispjald og tengja hann í það?