Síða 1 af 1

Vandræði með Shuttle tölvu

Sent: Fim 05. Ágú 2010 17:59
af siggi83
Shuttle tölvan hjá bróður mínum er einhvað klikkuð. Í hvert skipti sem hann spilar leiki eða horfir a þætti þá frýs hún eða blái skjárinn kemur upp. Getur einhver hjálpað??

Her eru speccarnir:
Kassi: Shuttle XPC SP35P2V2
Mob: ICH9R
Örgjörvi: Intel Core 2 Duo E7500 2.93GHz
Minni: Mushkin 4GB kit (2x2GB) DDR2 1066MHz
Skjákort: MSI ATI Radeon R4650 1GB DDR3
HDD: WD Green 1TB SATA2
Aflgjafi: 450W

Re: Vandræði með Shuttle tölvu

Sent: Fim 05. Ágú 2010 20:04
af hagur
Kannski fyrsta atriði til að kanna er hvort hún sé að ofhitna.

Virka allar viftur í henni eðlilega? Allt stappfullt af ryki kannski?

Re: Vandræði með Shuttle tölvu

Sent: Fim 05. Ágú 2010 20:25
af siggi83
hagur skrifaði:Kannski fyrsta atriði til að kanna er hvort hún sé að ofhitna.

Virka allar viftur í henni eðlilega? Allt stappfullt af ryki kannski?


Samkvæmt Speedfan þá er hitastigið alveg eðlilegt (36°-42°). Það virka allar viftur og ekkert ryk.

Re: Vandræði með Shuttle tölvu

Sent: Fim 05. Ágú 2010 20:30
af andribolla
Væri ekki sniðugt að skrifa niður hvað stendur á bluescreen og googla það?
því það stendur oftast þar hvað það er sem er að valda..

Re: Vandræði með Shuttle tölvu

Sent: Fös 06. Ágú 2010 22:45
af siggi83
Það hefur ekki komið upp í nokkra daga. Hún endurræsti sig umleið.

Re: Vandræði með Shuttle tölvu

Sent: Lau 07. Ágú 2010 01:30
af Klemmi
MSI skjákort...

Re: Vandræði með Shuttle tölvu

Sent: Lau 07. Ágú 2010 01:54
af BjarniTS
Gerðist þetta eftir að tölvan var færð frá einum stað á annan ?

Búnir að prufa að eiga við vinnsluminnin ?

Sjá hvort hún gangi á öðru þeirra ? , sjá hvort að það hafi áhrif að "viðra" þau aðeins ?

Re: Vandræði með Shuttle tölvu

Sent: Mið 11. Ágú 2010 18:24
af siggi83
Tókum annað minnið úr og nú frýs hún ekkert. Held að aflgjafinn sé ekki nógu öflugur.

Re: Vandræði með Shuttle tölvu

Sent: Mið 11. Ágú 2010 20:07
af GullMoli
siggi83 skrifaði:Tókum annað minnið úr og nú frýs hún ekkert. Held að aflgjafinn sé ekki nógu öflugur.


Ég myndi nú frekar halda að minnin séu gölluð. Prufið að keyra Memtext86+ til að tékka hvort að minnin séu gölluð.

Ef að þið eruð með usb lykil þá getið þið notað hann, hérna er beinn linkur á auto installer fyrir usb lykil:
http://www.memtest.org/download/4.10/me ... taller.zip

Bootið tölvunni svo upp á usb lyklinum og testið fer í gang sjálfkrafa. Munið bara að hafa 1 kubb í tölvunni í einu þegar þið eruð að prófa. 2-3 run per kubb ætti að duga til þess að sjá hvort hann sé gallaður, en oftast koma gallarnir mjög snemma framm.

Re: Vandræði með Shuttle tölvu

Sent: Mið 11. Ágú 2010 23:23
af DJOli
það er MJÖG algengt, og Pirrandi vandamál, með þessar shuttle vélar, að móðurborðin í þeim fúnkeri ekki með meira en 1 minnisplötu.

og því miður er ekkert hægt að gera í því.

Re: Vandræði með Shuttle tölvu

Sent: Fös 13. Ágú 2010 22:08
af siggi83
Ég fékk upp
BSoD 0x0000000A

Re: Vandræði með Shuttle tölvu

Sent: Þri 17. Ágú 2010 18:59
af andribolla