Síða 1 af 1
Vantar aðstoð með val á hljóðkorti
Sent: Mið 04. Ágú 2010 18:35
af GullMoli
Sælir/ar
Nú hef ég verið með Sennheiser 555 heyrnartól í rúm 6 ár, búinn að modda þau svo þau hljómi eins og 595, og ég hef alltaf notað innbyggða hljóðkortið á móðurborðinu. Ég hef lesið það nokkrum sinnum að það sé algjört must að vera með pr0 hljóðkort þegar maður er með svona fancy heyrnartól en ég lítið nennt að spá í því, þar til núna.
Eftir svona 10 mín af skoðun þá er ég alveg týndur. Svo þeir sem hafa eitthvað vit á þessu, væruð þið til í að koma með tillögur?
Verðmið er í kringum 10k þar sem mér sýnist svona flest kortin vera í kringum það bil (er ekki að fara kaupa mér eitthvað 20-30k monster tæki). Hljóðin sem ég hlusta á eru aðalega tölvuleikjahljóð og svo auðvitað tónlist.
Mbk,
GullMoli
Re: Vantar aðstoð með val á hljóðkorti
Sent: Mið 04. Ágú 2010 19:00
af Saber
Færð engin pro kort á 10k og þau gagnast þér ekkert í leikjum. Þú ert örugglega best settur með eitthvað Creative Sound Blaster.
Re: Vantar aðstoð með val á hljóðkorti
Sent: Mið 04. Ágú 2010 19:04
af GullMoli
janus skrifaði:Færð engin pro kort á 10k og þau gagnast þér ekkert í leikjum. Þú ert örugglega best settur með eitthvað Creative Sound Blaster.
Hm, fáfræði mín á þessu skín semsagt í gegn. Ojæja, er maður semsagt ekki að fara heyra neinn mun nema með einhverju rándýru apparati? Og þessi 10k kort jafn góð og innbyggðu kortin?
Re: Vantar aðstoð með val á hljóðkorti
Sent: Mið 04. Ágú 2010 19:04
af Saber
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=18061 EDIT.
GullMoli skrifaði:Hm, fáfræði mín á þessu skín semsagt í gegn. Ojæja, er maður semsagt ekki að fara heyra neinn mun nema með einhverju rándýru apparati? Og þessi 10k kort jafn góð og innbyggðu kortin?
Ég hugsa að þetta Creative kort sem ég benti þér á sé nú aðeins betra en innbyggða dótið. Pro kortin sánda að sjálfsögðu betur en þau styðja ekkert hardware acceleration (EAX og þannig) í leikjum.
Re: Vantar aðstoð með val á hljóðkorti
Sent: Mið 04. Ágú 2010 20:03
af corflame
janus skrifaði:http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_79&products_id=18061
EDIT.
GullMoli skrifaði:Hm, fáfræði mín á þessu skín semsagt í gegn. Ojæja, er maður semsagt ekki að fara heyra neinn mun nema með einhverju rándýru apparati? Og þessi 10k kort jafn góð og innbyggðu kortin?
Ég hugsa að þetta Creative kort sem ég benti þér á sé nú aðeins betra en innbyggða dótið. Pro kortin sánda að sjálfsögðu betur en þau styðja ekkert hardware acceleration (EAX og þannig) í leikjum.
EAX skiptir reyndar alltaf minna og minna máli, flestir leikjaframleiðendur eru hættir að supporta þetta eða eru á leiðinni að hætta því.
En
þetta kort er high-end, þó það sé ekki pro og já, þú færð ekkert almennilegt undir 15þús.
Re: Vantar aðstoð með val á hljóðkorti
Sent: Mið 04. Ágú 2010 20:06
af GullMoli
corflame skrifaði:janus skrifaði:http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_79&products_id=18061
EDIT.
GullMoli skrifaði:Hm, fáfræði mín á þessu skín semsagt í gegn. Ojæja, er maður semsagt ekki að fara heyra neinn mun nema með einhverju rándýru apparati? Og þessi 10k kort jafn góð og innbyggðu kortin?
Ég hugsa að þetta Creative kort sem ég benti þér á sé nú aðeins betra en innbyggða dótið. Pro kortin sánda að sjálfsögðu betur en þau styðja ekkert hardware acceleration (EAX og þannig) í leikjum.
EAX skiptir reyndar alltaf minna og minna máli, flestir leikjaframleiðendur eru hættir að supporta þetta eða eru á leiðinni að hætta því.
En
þetta kort er high-end, þó það sé ekki pro og já, þú færð ekkert almennilegt undir 15þús.
Ég þakka svarið janus.
Hurr, hverju mynduð þið mæla með sem er gott, en ekki rándýrt? Segjum bara á milli 15-20k þó ég vilji nú ekki alveg fara svo hátt :Þ
Re: Vantar aðstoð með val á hljóðkorti
Sent: Mið 04. Ágú 2010 20:48
af corflame
GullMoli skrifaði:Ég þakka svarið janus.
Hurr, hverju mynduð þið mæla með sem er gott, en ekki rándýrt? Segjum bara á milli 15-20k þó ég vilji nú ekki alveg fara svo hátt :Þ
Hva, á ekkert að þakka mér?

En já, t.d. þetta, nokkurn vegin í röð eftir gæðum og verði:
M.v. þitt budget, þá er kortið sem Janus benti á (nr. 2 í listanum hjá mér) sennilega það sem hentar þér best, ég persónulega myndi taka Asus Xonar kortið, en það kostar bara þeim mun meira.
Passaðu þig samt að þetta er ýmist PCI-Express eða PCI kort.
Re: Vantar aðstoð með val á hljóðkorti
Sent: Mið 04. Ágú 2010 21:07
af GullMoli
corflame skrifaði:GullMoli skrifaði:Ég þakka svarið janus.
Hurr, hverju mynduð þið mæla með sem er gott, en ekki rándýrt? Segjum bara á milli 15-20k þó ég vilji nú ekki alveg fara svo hátt :Þ
Hva, á ekkert að þakka mér?

En já, t.d. þetta, nokkurn vegin í röð eftir gæðum og verði:
M.v. þitt budget, þá er kortið sem Janus benti á (nr. 2 í listanum hjá mér) sennilega það sem hentar þér best, ég persónulega myndi taka Asus Xonar kortið, en það kostar bara þeim mun meira.
Passaðu þig samt að þetta er ýmist PCI-Express eða PCI kort.
Þakka þér kærlega fyrir
Ég var einmitt að skoða Asus kortið áðan en það er full dýrt fyrir einhvern eins og mig, hugsa að ég skelli mér bara á þetta X-Fi XtremeGamer Fatal1ty Pro kort

Re: Vantar aðstoð með val á hljóðkorti
Sent: Mið 04. Ágú 2010 22:17
af SolidFeather
Skelltu þér á X-Fi, munurinn verður gígantískur.
Re: Vantar aðstoð með val á hljóðkorti
Sent: Fim 05. Ágú 2010 08:42
af Gilmore
Ég er að nota onboard hljóðkortið á mínu móðurborði og ég get satt að segja ekki fundið neinn mun á því og Soundblaster Fatality kortinu sem ég hef notað síðustu 3 ár. Ég er líka með Sennheiser 555 og ef eitthvað er þá hljómar onboard kortið bara betur í leikjum og almennri hlustun. Mitt móðurborð (ASUS P6x58D) er með einhverskonar shielding sem kemur í veg fyrir suð og annað slíkt, en ég er ekki viss um að öll borð séu með slíkt, ég hef heyrt að það séu einhverjar hljótruflanir á Gigabyte borðunum.
Svo er ég með pro recording interface frá Focusrite sem ég nota í tónlistarvinnslu. Það er eina vitið ef maður ætlar að tengja hljóðfæri við tölvuna, of mikið latency á þessum PCI kortum, líka þeim dýrari.
Re: Vantar aðstoð með val á hljóðkorti
Sent: Fim 05. Ágú 2010 11:53
af bixer
ég keypti mér
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=18061 og er helv ánægður með það, það skilar mun betra hljóði en innbigða dótið á móbóinu!
Re: Vantar aðstoð með val á hljóðkorti
Sent: Fim 05. Ágú 2010 18:37
af GullMoli
Jæja, er búinn að vera lesa reviews af þessu Creative SB X-Fi XtremeGamer Fatal1ty Pro korti og get ekki sagt að það heilli mig mikið.
Hvað segiði um þetta Asus Xonar D1 kort?
http://buy.is/product.php?id_product=1734Corflame, ég sá að þú mæltir með því, einhver sérstök ástæða?
Re: Vantar aðstoð með val á hljóðkorti
Sent: Fim 05. Ágú 2010 20:40
af corflame
GullMoli skrifaði:Jæja, er búinn að vera lesa reviews af þessu Creative SB X-Fi XtremeGamer Fatal1ty Pro korti og get ekki sagt að það heilli mig mikið.
Hvað segiði um þetta Asus Xonar D1 kort?
http://buy.is/product.php?id_product=1734Corflame, ég sá að þú mæltir með því, einhver sérstök ástæða?
Getur líka prófað að biðja buy.is menn að athuga hvað
Asus Xonar DX kostar, það mun vera eitt best bang/buck kortið þarna úti. Þeir eru oftast fljótir að tékka á þessu fyrir menn.
Ég er sjálfur að nota X-fi XtremeMusic kort en það virðist ekki vera fáanlegt lengur hérlendis. Ef ég væri að fá mér hljóðkort núna, þá fengi ég mér annaðhvort Xonar DX eða Xonar D2X, færi eftir budgeti. Svo er auðvitað Audiophile kortið frá þeim ASUS Xonar Essence STX

En miðað við hvað fæst hér á landi í dag þá hefur
Xonar D1 fengið þokkalega dóma. En trúðu mér, sama hvað þú velur, þá finnurðu mun á innbyggða dótinu. Fyrir mér var það svo mikill munur að ég mun aldrei fara til baka.
Re: Vantar aðstoð með val á hljóðkorti
Sent: Fim 05. Ágú 2010 20:51
af GullMoli
corflame skrifaði:GullMoli skrifaði:Jæja, er búinn að vera lesa reviews af þessu Creative SB X-Fi XtremeGamer Fatal1ty Pro korti og get ekki sagt að það heilli mig mikið.
Hvað segiði um þetta Asus Xonar D1 kort?
http://buy.is/product.php?id_product=1734Corflame, ég sá að þú mæltir með því, einhver sérstök ástæða?
Getur líka prófað að biðja buy.is menn að athuga hvað
Asus Xonar DX kostar, það mun vera eitt best bang/buck kortið þarna úti. Þeir eru oftast fljótir að tékka á þessu fyrir menn.
Ég er sjálfur að nota X-fi XtremeMusic kort en það virðist ekki vera fáanlegt lengur hérlendis. Ef ég væri að fá mér hljóðkort núna, þá fengi ég mér annaðhvort Xonar DX eða Xonar D2X, færi eftir budgeti. Svo er auðvitað Audiophile kortið frá þeim ASUS Xonar Essence STX

En miðað við hvað fæst hér á landi í dag þá hefur
Xonar D1 fengið þokkalega dóma. En trúðu mér, sama hvað þú velur, þá finnurðu mun á innbyggða dótinu. Fyrir mér var það svo mikill munur að ég mun aldrei fara til baka.
Heh, ég fékk hann einmitt til að tékka á þessu D1 korti. Hver er annars munurinn á D1 og DX ?
Re: Vantar aðstoð með val á hljóðkorti
Sent: Fös 06. Ágú 2010 09:00
af corflame
GullMoli skrifaði:corflame skrifaði:GullMoli skrifaði:Jæja, er búinn að vera lesa reviews af þessu Creative SB X-Fi XtremeGamer Fatal1ty Pro korti og get ekki sagt að það heilli mig mikið.
Hvað segiði um þetta Asus Xonar D1 kort?
http://buy.is/product.php?id_product=1734Corflame, ég sá að þú mæltir með því, einhver sérstök ástæða?
Getur líka prófað að biðja buy.is menn að athuga hvað
Asus Xonar DX kostar, það mun vera eitt best bang/buck kortið þarna úti. Þeir eru oftast fljótir að tékka á þessu fyrir menn.
Ég er sjálfur að nota X-fi XtremeMusic kort en það virðist ekki vera fáanlegt lengur hérlendis. Ef ég væri að fá mér hljóðkort núna, þá fengi ég mér annaðhvort Xonar DX eða Xonar D2X, færi eftir budgeti. Svo er auðvitað Audiophile kortið frá þeim ASUS Xonar Essence STX

En miðað við hvað fæst hér á landi í dag þá hefur
Xonar D1 fengið þokkalega dóma. En trúðu mér, sama hvað þú velur, þá finnurðu mun á innbyggða dótinu. Fyrir mér var það svo mikill munur að ég mun aldrei fara til baka.
Heh, ég fékk hann einmitt til að tékka á þessu D1 korti. Hver er annars munurinn á D1 og DX ?
DX er í raun cut down D2X kort og því einskonar millistig á milli D1 og D2