Síða 1 af 1

Subscore í W7

Sent: Mið 04. Ágú 2010 15:05
af k0fuz
Ég er að pæla, samkvæmt subscore í w7 (ferð í start, hægri klikkar á my computer og ferð í properties og ýtir þar á "Windows Experience Index") þá er harðidiskurinn minn að bottlenecka all svaðalega, sjá mynd:

Mynd

Er með 74gb WD raptor 10k rpm disk fyrir windowsið, er þetta svona hjá öllum eða?

Re: Subscore í W7

Sent: Mið 04. Ágú 2010 15:14
af GullMoli
Heh, ég var með 5.9 þegar ég var með 1TB Samsung disk (32mb buffer) sem stýrikerfisdisk. Hefði nú haldið að raptor fengi hærri einkunn :?

Re: Subscore í W7

Sent: Mið 04. Ágú 2010 15:19
af Gilmore
Ég fæ 7.5 með Sata3 SSD disk. :)

Áður var ég með WD 640GB Black og þá fékk ég ekki nema 5.9. Maður fær ekkert mikið hærra skor fyrir Raptorana heldur.

Re: Subscore í W7

Sent: Mið 04. Ágú 2010 15:35
af AntiTrust
Ég hef aldrei séð hærra en 5.9 á non-SSD disk.

Re: Subscore í W7

Sent: Mið 04. Ágú 2010 15:41
af vesley
átt ekki að pæla svona mikið í þessu scori það er í rauninni meingallað og þessar tölur segja fátt.

Re: Subscore í W7

Sent: Mið 04. Ágú 2010 16:20
af k0fuz
ok, takk fyrir svörin, var bara pæla.

Re: Subscore í W7

Sent: Mið 04. Ágú 2010 16:41
af peer2peer
Hvaða forrit er þá best að nota til að mæla , aðhliða score á tölvubúnaði ? ef þetta Windows Experience er ekki málið

Re: Subscore í W7

Sent: Mið 04. Ágú 2010 17:00
af bubble
ég er með
Prossesor 6,0
ram 7,2
graphics 6,8
gaming graphics 6,8
og primary hard disk 5,9

Re: Subscore í W7

Sent: Mið 04. Ágú 2010 17:10
af vesley
peturthorra skrifaði:Hvaða forrit er þá best að nota til að mæla , aðhliða score á tölvubúnaði ? ef þetta Windows Experience er ekki málið



benchmarks eins og 3dmark og benchmark í tölvuleikjum. svo eru til einhver harðdiskabenchmark en ég veit því miður lítið um þau.

Re: Subscore í W7

Sent: Fim 02. Sep 2010 08:59
af lethal3
.

Re: Subscore í W7

Sent: Fim 02. Sep 2010 13:34
af Saber
Spurning um að skoða PCMark frá Futuremark

Re: Subscore í W7

Sent: Fim 02. Sep 2010 13:49
af jericho
vesley skrifaði:
peturthorra skrifaði:Hvaða forrit er þá best að nota til að mæla , aðhliða score á tölvubúnaði ? ef þetta Windows Experience er ekki málið



benchmarks eins og 3dmark og benchmark í tölvuleikjum. svo eru til einhver harðdiskabenchmark en ég veit því miður lítið um þau.


Segja benchmark til um flöskuhálsa í örgjörva vs. skjákort vs. minni vs. harður diskur vs. móðurborð (eða hvað maður ætti nú að telja upp)?

Re: Subscore í W7

Sent: Fim 02. Sep 2010 15:33
af MatroX
ég er að fá 5.9 i score fyrir Corsair F60 ssd. er ekki alveg að fatta þetta

Re: Subscore í W7

Sent: Fös 29. Okt 2010 08:46
af Benzmann
Davian skrifaði:ég er að fá 5.9 i score fyrir Corsair F60 ssd. er ekki alveg að fatta þetta


prófaðu að unplugga alla aðra diska, og hafðu bara ssd tengan, og keyrðu þetta svo aftur