Síða 1 af 1
Subscore í W7
Sent: Mið 04. Ágú 2010 15:05
af k0fuz
Ég er að pæla, samkvæmt subscore í w7 (ferð í start, hægri klikkar á my computer og ferð í properties og ýtir þar á "Windows Experience Index") þá er harðidiskurinn minn að bottlenecka all svaðalega, sjá mynd:

Er með 74gb WD raptor 10k rpm disk fyrir windowsið, er þetta svona hjá öllum eða?
Re: Subscore í W7
Sent: Mið 04. Ágú 2010 15:14
af GullMoli
Heh, ég var með 5.9 þegar ég var með 1TB Samsung disk (32mb buffer) sem stýrikerfisdisk. Hefði nú haldið að raptor fengi hærri einkunn

Re: Subscore í W7
Sent: Mið 04. Ágú 2010 15:19
af Gilmore
Ég fæ 7.5 með Sata3 SSD disk.

Áður var ég með WD 640GB Black og þá fékk ég ekki nema 5.9. Maður fær ekkert mikið hærra skor fyrir Raptorana heldur.
Re: Subscore í W7
Sent: Mið 04. Ágú 2010 15:35
af AntiTrust
Ég hef aldrei séð hærra en 5.9 á non-SSD disk.
Re: Subscore í W7
Sent: Mið 04. Ágú 2010 15:41
af vesley
átt ekki að pæla svona mikið í þessu scori það er í rauninni meingallað og þessar tölur segja fátt.
Re: Subscore í W7
Sent: Mið 04. Ágú 2010 16:20
af k0fuz
ok, takk fyrir svörin, var bara pæla.
Re: Subscore í W7
Sent: Mið 04. Ágú 2010 16:41
af peer2peer
Hvaða forrit er þá best að nota til að mæla , aðhliða score á tölvubúnaði ? ef þetta Windows Experience er ekki málið
Re: Subscore í W7
Sent: Mið 04. Ágú 2010 17:00
af bubble
ég er með
Prossesor 6,0
ram 7,2
graphics 6,8
gaming graphics 6,8
og primary hard disk 5,9
Re: Subscore í W7
Sent: Mið 04. Ágú 2010 17:10
af vesley
peturthorra skrifaði:Hvaða forrit er þá best að nota til að mæla , aðhliða score á tölvubúnaði ? ef þetta Windows Experience er ekki málið
benchmarks eins og 3dmark og benchmark í tölvuleikjum. svo eru til einhver harðdiskabenchmark en ég veit því miður lítið um þau.
Re: Subscore í W7
Sent: Fim 02. Sep 2010 08:59
af lethal3
.
Re: Subscore í W7
Sent: Fim 02. Sep 2010 13:34
af Saber
Spurning um að skoða PCMark frá Futuremark
Re: Subscore í W7
Sent: Fim 02. Sep 2010 13:49
af jericho
vesley skrifaði:peturthorra skrifaði:Hvaða forrit er þá best að nota til að mæla , aðhliða score á tölvubúnaði ? ef þetta Windows Experience er ekki málið
benchmarks eins og 3dmark og benchmark í tölvuleikjum. svo eru til einhver harðdiskabenchmark en ég veit því miður lítið um þau.
Segja benchmark til um flöskuhálsa í örgjörva vs. skjákort vs. minni vs. harður diskur vs. móðurborð (eða hvað maður ætti nú að telja upp)?
Re: Subscore í W7
Sent: Fim 02. Sep 2010 15:33
af MatroX
ég er að fá 5.9 i score fyrir Corsair F60 ssd. er ekki alveg að fatta þetta
Re: Subscore í W7
Sent: Fös 29. Okt 2010 08:46
af Benzmann
Davian skrifaði:ég er að fá 5.9 i score fyrir Corsair F60 ssd. er ekki alveg að fatta þetta
prófaðu að unplugga alla aðra diska, og hafðu bara ssd tengan, og keyrðu þetta svo aftur