Síða 1 af 1

Hjálp með hita á örgjörva

Sent: Þri 03. Ágú 2010 18:51
af Ripparinn
Sælir,


Ég var að fá mér Csorsair H50 kælingu og buinn að installa en ég er ekki 100% viss hvort að pumpan sé að virka. Þetta er CPU heatinn hjá mér nuna á E8400 örgjörva, er þetta í lagi ?

Mynd

Mynd

Mynd

Re: Hjalp!!

Sent: Þri 03. Ágú 2010 18:56
af zdndz
[-X Bannað er að hafa titilinn: Hjálp skv. reglum

Re: Hjalp!!

Sent: Þri 03. Ágú 2010 18:58
af Zpand3x
Settirðu þunnt jafnt lag af kælikremi?
Tengdirðu nokkuð dæluna við viftutengi sem er með breytilegan viftu hraða, þannig að það dælir mismunandi hratt, sem hún á ekki að gera.

Re: Hjalp!!

Sent: Þri 03. Ágú 2010 19:01
af zdndz
zdndz skrifaði:[-X Bannað er að hafa titilinn: Hjálp skv. reglum



2. gr.

Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".

Re: Hjálp með hita á örgjörva

Sent: Þri 03. Ágú 2010 19:11
af Ripparinn
Takk strákar :9
Hef leyst vandann, pumpan var tengd í viftu tengið. Takk :D

Re: Hjálp með hita á örgjörva

Sent: Þri 03. Ágú 2010 21:49
af svanur08
Ripparinn skrifaði:Takk strákar :9
Hef leyst vandann, pumpan var tengd í viftu tengið. Takk :D


Og hvað er hitinn núna ? forvitni með vatnskælingu :-)

Re: Hjálp með hita á örgjörva

Sent: Þri 03. Ágú 2010 23:15
af Ripparinn
Hann er 38° á full speed :)

Re: Hjálp með hita á örgjörva

Sent: Mið 04. Ágú 2010 08:38
af Zpand3x
Ripparinn skrifaði:Takk strákar :9
Hef leyst vandann, pumpan var tengd í viftu tengið. Takk :D


np... gott að geta hjálpað :P