Síða 1 af 1

verðhugmynd á vél

Sent: Mán 02. Ágú 2010 19:40
af MatroX
Sælir
er að pæla í því að setja vélina mina á sölu og væri til í að vita sirka hvað ég gæti fengið fyrir hana

móðurborð
MSI P6N SLI Platinum
Örri:
Intel e6700
Örrakæling:
CoolerMaster Vortex 752
Minni:
4x1gb 800mhz Corsair XMS2
Skjákort:
Evga 8800gts SuperClocked 320mb
Aflgjafi:
Chieftech 420w
HDD:
WD 320gb
Kassi:
CoolerMaster Centurion 534

ATH: hún er ekki til sölu. vantar bara verðhugmynd

Re: verðhugmynd á vél

Sent: Mán 02. Ágú 2010 19:42
af GullMoli
Ég myndi skjóta á svona 50-60k af minni eigin sölureynslu að dæma.

Re: verðhugmynd á vél

Sent: Mán 02. Ágú 2010 20:01
af division
Mig langar i örrann ef þú ferð í partasölu