Síða 1 af 1
[hjálp] Nvidia 480 vs ATI 5870
Sent: Mán 02. Ágú 2010 13:27
af C3PO
Sælir vaktarar.
Ég er að fara að uppfæra hjá mér skjákortið.
Ég hef verið að heyra að 5870 kortið sé með einvherjum göllum. Rendur á skjánum og þess háttar. Og svo er 480 kortið að keyra á mjög háum hita.
Getið þið eitthvað frætt mig um þessi kort. Hvort á að velja, og hvort er betra??
Með fyrir fram þökk Davíð
Re: [hjálp] Nvidia 480 vs ATI 5870
Sent: Mán 02. Ágú 2010 14:28
af Saber
480 keyrir heitt en er líka hannað til að þola það
Re: [hjálp] Nvidia 480 vs ATI 5870
Sent: Mán 02. Ágú 2010 14:40
af GullMoli
Hreint út sagt þá er 480 kortið töluvert betra, en einnig aðeins dýrara.
Það keyrir heitt já. Eins og hjá mér í tölvuleikjum þá er kortið alltaf um 90°C heitt en þetta er þegar ég er með viftuna stillta á "Auto". Svo að kortið þolir þetta alveg vissulega enda væru þeir hjá Nvidia varla að leyfa því að keyra svona hátt nema það væri í lagi. Þegar ég fer í leiki og svona þá tek ég ekkert eftir því að það hækki eitthvað í skjákortsviftunni, nema ég sé að hlusta eftir því.
Annars myndi ég frekar tala 470 kortið en 5870 :Þ
Re: [hjálp] Nvidia 480 vs ATI 5870
Sent: Mán 02. Ágú 2010 14:55
af C3PO
GullMoli skrifaði:Hreint út sagt þá er 480 kortið töluvert betra, en einnig aðeins dýrara.
Það keyrir heitt já. Eins og hjá mér í tölvuleikjum þá er kortið alltaf um 90°C heitt en þetta er þegar ég er með viftuna stillta á "Auto". Svo að kortið þolir þetta alveg vissulega enda væru þeir hjá Nvidia varla að leyfa því að keyra svona hátt nema það væri í lagi. Þegar ég fer í leiki og svona þá tek ég ekkert eftir því að það hækki eitthvað í skjákortsviftunni, nema ég sé að hlusta eftir því.
Annars myndi ég frekar tala 470 kortið en 5870 :Þ
Sæll og takk fyrir svarið.
En hversvegna myndir þú taka 470 kortið.?? Er það verðið eða hvað??
Re: [hjálp] Nvidia 480 vs ATI 5870
Sent: Mán 02. Ágú 2010 15:08
af GullMoli
470 kortið hefur verið að koma betur út en 5870, amk í leikjum sem nota DX11.
Benchmarks:
http://www.overclock.net/overclock-net- ... press.htmlÞú getur fengið 470 kort á 65k hjá buy.is
http://buy.is/product.php?id_product=1398Og svo 5870 kort á 70k.
http://buy.is/product.php?id_product=813
Re: [hjálp] Nvidia 480 vs ATI 5870
Sent: Mán 02. Ágú 2010 15:20
af C3PO
Er einhver munur á Sparcle korti frá Tölvuvirkni á 60000 kr og þessu frá buy.is á 65000 kr.
Kv.
Re: [hjálp] Nvidia 480 vs ATI 5870
Sent: Mán 02. Ágú 2010 15:31
af GullMoli
C3PO skrifaði:Er einhver munur á Sparcle korti frá Tölvuvirkni á 60000 kr og þessu frá buy.is á 65000 kr.
Kv.
Neibb, vissi ekki að tölvutækni væru að selja kortið svona ódýrt, annars hefði ég mælt með þessu. En það stendur reyndar að það sé uppselt hjá þeim.
Re: [hjálp] Nvidia 480 vs ATI 5870
Sent: Mán 02. Ágú 2010 16:41
af C3PO
GullMoli skrifaði:C3PO skrifaði:Er einhver munur á Sparcle korti frá Tölvuvirkni á 60000 kr og þessu frá buy.is á 65000 kr.
Kv.
Neibb, vissi ekki að tölvutækni væru að selja kortið svona ódýrt, annars hefði ég mælt með þessu. En það stendur reyndar að það sé uppselt hjá þeim.
Ok Ég rabba við þá hjá tölvuvirkni á morgun og sé hvenær þeir eiga von á sendingu.
Takk fyrir hjálpina.
Kv. Davíð
Re: [hjálp] Nvidia 480 vs ATI 5870
Sent: Mán 02. Ágú 2010 19:19
af Gilmore
Hitinn er ekki vandamál á 480 kortunum. Ég er að keyra það á 85-90 gráðum í leikjum með viftuna á auto, ef maður setur viftuna í botn þá lækkar hitastigið töluvert, en hávaðinn aðeins meiri á móti. Ég mundi bara nota viftuna ef ég færi að yfirklukka kortið.
Re: [hjálp] Nvidia 480 vs ATI 5870
Sent: Mán 02. Ágú 2010 23:12
af Danni V8
GTX480 keyrir líka töluvært heitar ef að það eru fleyri en einn skjár tengdur.
Ég veit ekki hvers vegna, en þegar ég disable-aði annan skjáinn hjá mér þá droppaði idle hitinn úr 75°C í 57-60°C.
Síðan fer það uppí 80 og yfir í leikjum en það er ekki að hafa nein einustu áhrif á getuna

Re: [hjálp] Nvidia 480 vs ATI 5870
Sent: Mán 02. Ágú 2010 23:14
af GullMoli
Danni V8 skrifaði:GTX480 keyrir líka töluvært heitar ef að það eru fleyri en einn skjár tengdur.
Ég veit ekki hvers vegna, en þegar ég disable-aði annan skjáinn hjá mér þá droppaði idle hitinn úr 75°C í 57-60°C.
Síðan fer það uppí 80 og yfir í leikjum en það er ekki að hafa nein einustu áhrif á getuna

Vá ég er með 1 skjá tengdann og idle hitinn núna t.d. er 47°C og viftan á 44%
Re: [hjálp] Nvidia 480 vs ATI 5870
Sent: Mán 02. Ágú 2010 23:19
af Danni V8
GullMoli skrifaði:Danni V8 skrifaði:GTX480 keyrir líka töluvært heitar ef að það eru fleyri en einn skjár tengdur.
Ég veit ekki hvers vegna, en þegar ég disable-aði annan skjáinn hjá mér þá droppaði idle hitinn úr 75°C í 57-60°C.
Síðan fer það uppí 80 og yfir í leikjum en það er ekki að hafa nein einustu áhrif á getuna

Vá ég er með 1 skjá tengdann og idle hitinn núna t.d. er 47°C og viftan á 44%
Já getur verið að idle hitinn fari neðar, ég veit það ekki. Ég var með skjáinn disable-aðan svo stutt, sá hitann bara fara niður í fimmtíuogeitthvað og setti svo skjáinn í gang aftur og horfði á hitann skríða upp í 75°C aftur

Re: [hjálp] Nvidia 480 vs ATI 5870
Sent: Mán 02. Ágú 2010 23:27
af beatmaster
2 stk af GTX 460 í SLi er málið fyrir þennann pening
Rassskellir bæði 5870 og GTX 480
Re: [hjálp] Nvidia 480 vs ATI 5870
Sent: Þri 03. Ágú 2010 00:24
af Lexxinn
Ekki ef þú átt ekki SLI móðurborð

þá fer peningur í það...