HDMI hljóðvandamál


Höfundur
Turiel
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Lau 24. Jan 2009 23:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

HDMI hljóðvandamál

Pósturaf Turiel » Sun 01. Ágú 2010 15:36

Sælir, ég var að setja nýtt skjákort í vélina 260GTX og fæ bara surg úr hljóðinu í sjónvarpinu.

Ég er að nota innbyggða hljópkortið á móðurborðinu.

Þetta virkaði fínt með n9600gt kortinu sem ég var með, núna virðist þetta vera eitthvað smá vesen.

Er einhver með hugmyndir fyrir mig?




Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: HDMI hljóðvandamál

Pósturaf Matti21 » Sun 01. Ágú 2010 20:56

Sennilega passthrough vandamál. 260GTX kortið er að senda hljóðið sem bitstream sem sjónvarpið getur ekki afkóðað. Þarft að finna "HDMI Audio" einhverstaðar í stillingum og breyta því í analog í staðinn fyrir digital.


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010


division
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: HDMI hljóðvandamál

Pósturaf division » Sun 01. Ágú 2010 23:36

Þarft að tengja litla snúru frá móðurborðinu i skjákortið hun er 2ja víra, með hvítum endum. (SPDIF ef ég man rétt)




Höfundur
Turiel
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Lau 24. Jan 2009 23:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: HDMI hljóðvandamál

Pósturaf Turiel » Mán 02. Ágú 2010 04:41

division skrifaði:Þarft að tengja litla snúru frá móðurborðinu i skjákortið hun er 2ja víra, með hvítum endum. (SPDIF ef ég man rétt)


Þau eru í sambandi við móðurborð og skjákort, ég fæ bara skruðninga úr sjónvarpshátölurum.

Matti21 skrifaði:Sennilega passthrough vandamál. 260GTX kortið er að senda hljóðið sem bitstream sem sjónvarpið getur ekki afkóðað. Þarft að finna "HDMI Audio" einhverstaðar í stillingum og breyta því í analog í staðinn fyrir digital.


Hefuru einhverja hugmynd um hvar þessa stillingu er að finna?




division
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: HDMI hljóðvandamál

Pósturaf division » Þri 03. Ágú 2010 10:17

Prófaðu að setja gamla aftur í, gæti verið að SPDIF kapallinn sé bilaður eða eh alíka..




Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: HDMI hljóðvandamál

Pósturaf Matti21 » Þri 03. Ágú 2010 15:57

Turiel skrifaði:
Matti21 skrifaði:Sennilega passthrough vandamál. 260GTX kortið er að senda hljóðið sem bitstream sem sjónvarpið getur ekki afkóðað. Þarft að finna "HDMI Audio" einhverstaðar í stillingum og breyta því í analog í staðinn fyrir digital.


Hefuru einhverja hugmynd um hvar þessa stillingu er að finna?

Nopes. Aldrei prófað að tengja hljóðið gegnum HDMI, hef alltaf notast við toslink. En þetta (skruðningarnir) hljómar eins og sjónvarpið sé að fá inná sig digital hljóðrás og reyna að spila hana sem analog.
Hvort þetta sé stilling í Nvidia control panel eða bara spilaranum sem þú ert að nota veit ég ekki. Hvaða spilara ertu að nota?


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010