Síða 1 af 1
Bottlenickið mitt er?
Sent: Lau 31. Júl 2010 00:03
af kridsi123
Góðan daginn, hvert er bottleneckið mitt í tölvunni? Vinur minn er með eiginlega alveg eins uppsetningu og hann laggar ekkert í COD:MW2, en þegar ég spila næ ég ekki nema 30-40 fps á köflum. Búinn að rykhreinsa bæta við viftu og ekkert breytist. Endilega segja sitt álit.

Re: Bottlenickið mitt er?
Sent: Lau 31. Júl 2010 00:14
af GullMoli
Til að byrja með,
Hvað er öðruvísi í hans tölvu? Er hann með jafn stóran skjá? Eruð þið sem sömu stillingar í leiknum?
Ætla að giska á að þú sért með ATI 5770 skjákortið. Það ætti að vera fínt svo mig grunar að örgjörvinn sé að halda aftur að þér að einhverju leiti. Einnig sé ég að þú ert með 32bit útgáfu af stýrikerfi og notar þá einungis 3.3gb af þessum 4gb. Það ætti svosum ekki að vera einhver bottleneck en ég tók alveg eftir því að þessi leikur át RAM eins og einginn væri morgundagurinn hjá mér. Það var einhver með aðferð til þess að fá 32bit stýrikerfi til þess að nota öll 4gb, þarf að finna það.
Re: Bottlenickið mitt er?
Sent: Lau 31. Júl 2010 00:28
af Lexxinn
ég er þessi tiltekni vinur og hér er mitt setup

Re: Bottlenickið mitt er?
Sent: Lau 31. Júl 2010 00:59
af Kobbmeister
Ertu ekki örugglega með alla nýjustu drivera setta upp?
Re: Bottlenickið mitt er?
Sent: Lau 31. Júl 2010 01:24
af BjarniTS
32bit
dirext x
win7
winXp
HDD's ?
Re: Bottlenickið mitt er?
Sent: Lau 31. Júl 2010 02:38
af bubble
er að ekki vinslu minið hanns sem er að gera munin þú er með 5-5-5-15 en hann er með 5-5-5-18 or some
Re: Bottlenickið mitt er?
Sent: Lau 31. Júl 2010 04:19
af Gúrú
Er með ennþá síðra set up en ykkar tveggja og ég lagga ekkert í COD:MW2 - segi að þetta sé stýrikerfið WinXP sem er að bottlenecka þig

Re: Bottlenickið mitt er?
Sent: Lau 31. Júl 2010 08:16
af Opes
Mjög líklega XP. Mæli sterklega með því að þú uppfærir í 7.
Re: Bottlenickið mitt er?
Sent: Lau 31. Júl 2010 12:09
af Lexxinn
Opes skrifaði:Mjög líklega XP. Mæli sterklega með því að þú uppfærir í 7.
Já við vorum að tala um það í gærkvöldið, ætlum báðir að uppfæra í windows 7 64bit á næstunni.
En er annars einhver íhlutur sem bottleneck-ar hann?
Re: Bottlenickið mitt er?
Sent: Mán 20. Sep 2010 11:12
af division
Svona quick gisk, dropparu þig þú ert að líta í kringum þig eða eh alíka? Hvað er harðidiskurinn gamall, harðidiskar eiga til að bottlenecka sumt. SSD all the way

Segi svona

Re: Bottlenickið mitt er?
Sent: Þri 12. Okt 2010 21:46
af daniellos333
kridsi123 skrifaði:Góðan daginn, hvert er bottleneckið mitt í tölvunni? Vinur minn er með eiginlega alveg eins uppsetningu og hann laggar ekkert í COD:MW2, en þegar ég spila næ ég ekki nema 30-40 fps á köflum. Búinn að rykhreinsa bæta við viftu og ekkert breytist. Endilega segja sitt álit.
fáðu þér bara vista 64 bit þá ertu góður
Re: Bottlenickið mitt er?
Sent: Þri 12. Okt 2010 21:49
af Lexxinn
daniellos333 skrifaði:kridsi123 skrifaði:Góðan daginn, hvert er bottleneckið mitt í tölvunni? Vinur minn er með eiginlega alveg eins uppsetningu og hann laggar ekkert í COD:MW2, en þegar ég spila næ ég ekki nema 30-40 fps á köflum. Búinn að rykhreinsa bæta við viftu og ekkert breytist. Endilega segja sitt álit.
fáðu þér bara vista 64 bit þá ertu góður
Vista? Með versta stýrikerfi ever made!
en ekki bumpa gamla þræði þessi er útræddur.
Re: Bottlenickið mitt er?
Sent: Þri 12. Okt 2010 22:01
af Frost
daniellos333 skrifaði:kridsi123 skrifaði:Góðan daginn, hvert er bottleneckið mitt í tölvunni? Vinur minn er með eiginlega alveg eins uppsetningu og hann laggar ekkert í COD:MW2, en þegar ég spila næ ég ekki nema 30-40 fps á köflum. Búinn að rykhreinsa bæta við viftu og ekkert breytist. Endilega segja sitt álit.
fáðu þér bara vista 64 bit þá ertu góður

Undir hvaða grjóti varst þú að skríða?

Vista er alger hryllingur.
Hann á að fá sér Windows 7
