Síða 1 af 1

að versla frá BNA ?? og hvort gtx 460 vs gtx 470?

Sent: Fös 30. Júl 2010 12:23
af Batrell
Sælir vaktarar

ég hef möguleika á að láta versla fyrir mig Skjákort + aflgjafa að utan... ætla bara að panta af newegg og láta senda á viðkomandi sem kemur síðan með þetta hingað heim.

Hefur einhver reynslu af því að taka beint af þessum síðum í bandaríkjunum ef það kemur til dæmis upp eitthvað bilana vesen og slíkt hvernig fer það fram...? hlutur sendur út og þeir tjekka á því ? sendingar kostnaður liggur þá líklega mín megin?

langar sem sagt að fara uppfæra skjákortið mitt úr 8800 gts upp í gtx 460 + !
budgetið mitt leyfir mér að taka gtx 470 + aflgjafa ef það er keypt þarna úti en hér heima myndi það vera gtx 460 + aflgjafi

Speccar á vél sem þetta færi í:
AMD Phenom II 955 BE 3.2 Ghz
4g @1333hz corsair minni
Asrock 770 Extreme módurbord
einhvur 560W aflgjafi
1x320 Gig 7200 rpm diskur
1x500 Gig 7200 rpm diskur

Hvort skjákortið mælið þið með vaktarar GTX 470 eða GTX 460 ???
er performance aukningin í GTX 470 þess virði ?

Re: að versla frá BNA ?? og hvort gtx 460 vs gtx 470?

Sent: Fös 30. Júl 2010 12:38
af Halli25
Tommi segjir 460 alla leið
http://www.tomshardware.com/reviews/gef ... ,2684.html
sem sagt ekki þess virði að fara uppí 470

Hef enga reynslu af ábyrgð í BNA en veit að hún er mun styttri en hérlendis.