Síða 1 af 1

Nýr kassi, viftur, kæling, vantar hjálp.

Sent: Fös 30. Júl 2010 00:24
af Máni Snær
Ég var að hugsa um að kaupa þennan kassa:

http://www.thor.is/?PageID=54 - nr 1, 1490KR
Hversu margir diskar komast fyrir í honum ? 2?
Sleppur þessi 300W aflgjafi?

Passa þessar viftur ?
http://kisildalur.is/?p=2&id=819 - Ef já, hversu margar?

Svo vantar mig kælingu, ódýra, um 5000 kr, hvernig er þessi: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=225

Vitiði um aðra betri/hljóðlátari ?

Setupið mitt er svohljóðandi:

Intel Q6600 G0
HD5450 1GB
Kingston Hyper X 1066MHZ DDR2 2x1GB
Gigabyte X38-DQ6
Samsung 1TB
WD Raptor 150GB

Re: Nýr kassi, viftur, kæling, vantar hjálp.

Sent: Fös 30. Júl 2010 02:10
af Sphinx
þessar viftur passa ekki i þennan kassa það er bara plass fyrir eina 80mm og eina 90mm þessi sem þú linkaðir er 120mm

Re: Nýr kassi, viftur, kæling, vantar hjálp.

Sent: Fös 30. Júl 2010 05:06
af Carragher23
Í fyrsta lagi er árið 2010 þannig við kaupum ekki svona kassa ( ekki nema þú sért afar broke sem ég skil vel )

En annars eyða meiri pening í flottan kassam, þá ertu góður næstu ár ekki spurning, þessi kassi sem u bentir er frekar lélegur. Ódýr..... en lélegur svo einfalt er það.

Ef þú kaupir flottan kassa og 850 w aflgjafa þarftu ekki einu sinni að spurja að þessum spurningum.... do it ! ;)

Re: Nýr kassi, viftur, kæling, vantar hjálp.

Sent: Fös 30. Júl 2010 05:32
af Gúrú
Ég myndi aldrei setja 300W budget kassaaflgjafa í tölvuna mína með íhlutunum sem þú listaðir. :wink:

Re: Nýr kassi, viftur, kæling, vantar hjálp.

Sent: Fös 30. Júl 2010 10:25
af Máni Snær
Hehe það er ekki það að ég sé með eitthvað budget, alls ekki, mig langar bara svo í svona gamlan retro kassa undir allt fína dótið mitt, ég er alveg tilbúin í að eyða þá í betri aflgjafa, ef það gerir það að verkum að ég geti notað kassann.

Re: Nýr kassi, viftur, kæling, vantar hjálp.

Sent: Fös 30. Júl 2010 13:14
af biturk
getur alveg notað kassa.


ég moddaði nú kassa frá í kringum 2000 (getur fundið þráð um það hér) og hann er að virka fínt, setti windicator kælingu á 939 dual core örgjörvann og lokaði kassanum með einni 80mm viftu frá tölvutek sem kostaði einhverja hundraðkalla.


ekkert hita vandamál eða neitt, ég reindar endaði á að setja 120mm viftuna sem fylgdi vindicatornum bara uppá öryggið því mín gegnur allan sólahringinn og sú vifta er þar að auki algerlega hljóðlát.

Re: Nýr kassi, viftur, kæling, vantar hjálp.

Sent: Fös 30. Júl 2010 16:57
af vesley
Máni Snær skrifaði:Hehe það er ekki það að ég sé með eitthvað budget, alls ekki, mig langar bara svo í svona gamlan retro kassa undir allt fína dótið mitt, ég er alveg tilbúin í að eyða þá í betri aflgjafa, ef það gerir það að verkum að ég geti notað kassann.



Trúðu mér þegar þú eignast þennan gamla ljóta turnkassa þá verður ekkert töff og retro við hann . hann er illa hannaður með lélega kælimöguleika og listinn heldur endalaust áfram.

Re: Nýr kassi, viftur, kæling, vantar hjálp.

Sent: Fös 30. Júl 2010 20:33
af littli-Jake
Þetta er gott dót sem þú ert með svo að þú vilt hafa það í góðum kassa. Fáðu þér Antec-P18eitthvað e-a

Re: Nýr kassi, viftur, kæling, vantar hjálp.

Sent: Lau 31. Júl 2010 04:15
af Máni Snær
Kominn með fínasta coolermaster elsku nördarnir mínir