Hvort er betra? Ég á örugglega eftir að spila aðalega leiki en kannski gera einhverja myndvinnslu.
Ég var að skoða þessa tvo skjái og fyrir utan stærð þá sýnist mér mesti munurinn vera upplausnin. Er það þess virði að borga 15þ meira fyrir 25,5" og 1920x1200?
http://buy.is/product.php?id_product=1610
http://buy.is/product.php?id_product=123
1920x1080 eða 1920x1200
-
Gilmore
- spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
- Reputation: 4
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 1920x1080 eða 1920x1200
Mér finnst það ekki skipta máli, en flestir eru hrifnari af 1920x1200.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
-
audiophile
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1614
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 149
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: 1920x1080 eða 1920x1200
Fáðu þér ódýrari skjáinn eða 24" skjá sem er þá 1900x1200. Þessir skjáir sem eru á bilinu 25-28 tommur eru of stórir fyrir þessa upplausn. Semsagt pixlarnir eru bara stærri. Það er sagt að 24" séu með fullkomið pixel pitch fyrir 1900x upplausn en 26" og stærri þurfa helst 2560x.
Ég var voða skeptískur á að fá mér 16:9 skjá (1900x1080) vegna þess hve maður tapar pixlum á hæðina miðað við 16:10.......en fyrir rest lét ég verðið ráða og fékk mér Samsung 2494 hjá Buy.is og hef aldrei litið tilbaka. Þetta er æðislegur skjár sem kostaði um 45þ. og hef aldrei vantað fleiri pixla á hæðina og ég er áhugaljósmyndari sem nota Photoshop mikið.
1900x1080 er komið til að vera í ódýrari skjám í dag og það er bara ekkert að því. Ef þú vinnur við myndvinnslu væri það annað, enda myndirðu væntanlega fá þér 30" IPS skjá í það, sem kostar hálfa millu.....svo við skulum ekkert tala um það.
Ég var voða skeptískur á að fá mér 16:9 skjá (1900x1080) vegna þess hve maður tapar pixlum á hæðina miðað við 16:10.......en fyrir rest lét ég verðið ráða og fékk mér Samsung 2494 hjá Buy.is og hef aldrei litið tilbaka. Þetta er æðislegur skjár sem kostaði um 45þ. og hef aldrei vantað fleiri pixla á hæðina og ég er áhugaljósmyndari sem nota Photoshop mikið.
1900x1080 er komið til að vera í ódýrari skjám í dag og það er bara ekkert að því. Ef þú vinnur við myndvinnslu væri það annað, enda myndirðu væntanlega fá þér 30" IPS skjá í það, sem kostar hálfa millu.....svo við skulum ekkert tala um það.
Have spacesuit. Will travel.
Re: 1920x1080 eða 1920x1200
Er það þess virði að borga 15þ meira fyrir 25,5" og 1920x1200?
Nei. Ef vinnuplássið á skjánum myndi auka afköstin eða svipað mætti eflaust réttlæta auka peninginn.
Gæðalega séð ætti ekki að vera munur á skjáunum fyrir utan smíði og aukahluti. Þetta eru bæði TN panel skjáir sem er ódýrasta panelið og nær ekki að birta raunliti. Þó er það staðallinn í dag svo það er kannski ekkert sérstaklega athugunarvert.
Er sjálfur hrifnari af 1920 x 1200 upplausninni.
Nei. Ef vinnuplássið á skjánum myndi auka afköstin eða svipað mætti eflaust réttlæta auka peninginn.
Gæðalega séð ætti ekki að vera munur á skjáunum fyrir utan smíði og aukahluti. Þetta eru bæði TN panel skjáir sem er ódýrasta panelið og nær ekki að birta raunliti. Þó er það staðallinn í dag svo það er kannski ekkert sérstaklega athugunarvert.
Er sjálfur hrifnari af 1920 x 1200 upplausninni.
Re: 1920x1080 eða 1920x1200
1920x1080 er dáldið meira wide heldur en 1920x1200 þetta er 16:9 vs. 16:10 þannig að 16:9 er wider alveg sama og sjónvörpin eru, ég er sjálfur með 1920x1200 en dauðlangar í 1920x1080 
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Danni V8
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 1920x1080 eða 1920x1200
Ég er búinn að vera í þónokkurn tíma með 1920x1080 og mér finnst það algjör snilld. Finnst langbest að geta náð í sumar FullHD myndir sem eru með akkurat sömu upplausn og skjárinn og passa þess vegna akkurat í hann, alveg borderless, í top gæðum.
En, ég hef lent í því að þegar myndir sem ég tek eru þannig að myndefnið passar akkurat inn í rammann, ekkert auka pláss, þá get ég ekki crop-að myndina til að breyta í 16:9 þannig að annað hvort kemur border að það klippist aðeins af myndinni þegar ég ætla að nota hana sem wallpaper.
Þar sem að myndavélin tekur ekki í 16:10 upplausn þá yrði sama sagan með þannig skjá en samt ekki eins slæmt, það væri hægt að redda fleyri myndum á þannig skjá.
En ég hef ekki ennþá átt 1920x1200 skjá svo ég get ekki sagt til um það hvort er betra, en miðað við mína reynslu á 1680x1050 skjánnum sem ég átti einusinni þá finnst mér 16:9 skemmtilegra að eiga, eiginlega bara út af borderless myndböndum.
En, ég hef lent í því að þegar myndir sem ég tek eru þannig að myndefnið passar akkurat inn í rammann, ekkert auka pláss, þá get ég ekki crop-að myndina til að breyta í 16:9 þannig að annað hvort kemur border að það klippist aðeins af myndinni þegar ég ætla að nota hana sem wallpaper.
Þar sem að myndavélin tekur ekki í 16:10 upplausn þá yrði sama sagan með þannig skjá en samt ekki eins slæmt, það væri hægt að redda fleyri myndum á þannig skjá.
En ég hef ekki ennþá átt 1920x1200 skjá svo ég get ekki sagt til um það hvort er betra, en miðað við mína reynslu á 1680x1050 skjánnum sem ég átti einusinni þá finnst mér 16:9 skemmtilegra að eiga, eiginlega bara út af borderless myndböndum.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x