vandamál með disk
Sent: Þri 27. Júl 2010 23:06
Sælir
hdd diskurinn minn tók uppá því að bila, kom með þessa villumeldingu: A disk read error occurred Press Ctrl+Alt+Del to restart, Windows 7 Ultimate 64bit er á honum. Ég er með annan Sata disk sem Windows XP Pro 32bit er á, ég kemst ekki inní stýrikerfið af því ég er ekki búinn að activate-a það (man ekki/finn ekki númerið til að activate-a) og plús það að það kemur ekki einu sinni activation gluggi!, en ég á XP diskinn. Ég skelli honum í og prófa að runna chkdsk í recovery console og tölvan restartar sér og runnar Chkdsk um leið og hún runnar XP en hættir og kemur með þessa villu: Invalid disk table eða eh álíka. Ég aftur inní recovery console og prófa chkdsk /r, hún byrja á því og er komin uppí 75% en fer svo aftur í 50% og er bara þar. Ég er búinn að prófa skipanir eins og: Fixmbr og Fixboot en ekkert virðist virka. Ég á ekki Windows 7 diskinn þar sem ég installaði stýrikerfinu án disks. Er harði diskurinn bara ónýtur eða er eitthvað sem ég get gert?
Fyrirfram þakkir
hdd diskurinn minn tók uppá því að bila, kom með þessa villumeldingu: A disk read error occurred Press Ctrl+Alt+Del to restart, Windows 7 Ultimate 64bit er á honum. Ég er með annan Sata disk sem Windows XP Pro 32bit er á, ég kemst ekki inní stýrikerfið af því ég er ekki búinn að activate-a það (man ekki/finn ekki númerið til að activate-a) og plús það að það kemur ekki einu sinni activation gluggi!, en ég á XP diskinn. Ég skelli honum í og prófa að runna chkdsk í recovery console og tölvan restartar sér og runnar Chkdsk um leið og hún runnar XP en hættir og kemur með þessa villu: Invalid disk table eða eh álíka. Ég aftur inní recovery console og prófa chkdsk /r, hún byrja á því og er komin uppí 75% en fer svo aftur í 50% og er bara þar. Ég er búinn að prófa skipanir eins og: Fixmbr og Fixboot en ekkert virðist virka. Ég á ekki Windows 7 diskinn þar sem ég installaði stýrikerfinu án disks. Er harði diskurinn bara ónýtur eða er eitthvað sem ég get gert?
Fyrirfram þakkir