Síða 1 af 1

Flash Drive

Sent: Mán 26. Júl 2010 10:52
af ColdIce
Sælir, er að skoða minnislykla á ebay, og fann 16gb flash stick drive. Er þetta ekki bara venjulegur usb lykill? Nú þekki ég ekki á þetta flas drive dæmi

Re: Flash Drive

Sent: Mán 26. Júl 2010 11:00
af gardar
Komdu með hlekk á ebay uppboðið

Re: Flash Drive

Sent: Mán 26. Júl 2010 11:06
af ColdIce
gardar skrifaði:Komdu með hlekk á ebay uppboðið

http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?Vi ... K:MEWNX:IT

Re: Flash Drive

Sent: Mán 26. Júl 2010 11:07
af ColdIce
Mig vantar að setja inn movies af tölvunni og tengja hann svo í TV. Er það hægt með svona flash gaur?

Re: Flash Drive

Sent: Mán 26. Júl 2010 11:13
af gardar
Það fer allt eftir því hvað sjónvarpið þitt styður....

annars færi ég varlega í svona no-name minnislykla, þar að segja ef þér er eitthvað annt um hraða á lyklinum.... Sumir minnislyklar geta verið alveg djöfulli hægvirkir sem er hrikalega leiðinlegt þegar þú ert að flytja gögn á lyklininn.

Re: Flash Drive

Sent: Mán 26. Júl 2010 11:15
af ColdIce
gardar skrifaði:Það fer allt eftir því hvað sjónvarpið þitt styður....

annars færi ég varlega í svona no-name minnislykla, þar að segja ef þér er eitthvað annt um hraða á lyklinum.... Sumir minnislyklar geta verið alveg djöfulli hægvirkir sem er hrikalega leiðinlegt þegar þú ert að flytja gögn á lyklininn.

Samt 5 ára worldwide ábyrgð :/ Bara hentuglega ódýr og free shipping.

Re: Flash Drive

Sent: Mán 26. Júl 2010 11:16
af ColdIce
Hver er samt munurinn á memory stick og flash drive? Get ég notað báða í sömu hluti?

Re: Flash Drive

Sent: Mán 26. Júl 2010 11:39
af gardar
5 ára wordwide ábyrgð hefur ekkert með hraðann á lyklinum að gera... SSD er mishraðvirkt eftir tegundum svo að þú nærð ekkert að flokka það undir ábyrgð ef þér þykir lykillinn hægur.

Annars virðist memory stick og flash drive þýða það sama í þessu tilfelli.