Síða 1 af 1
Er maður ekki að fá slatta fyrir peninginn í þessari vél?
Sent: Mán 26. Júl 2010 10:34
af thalez
Er maður ekki að fá slatta fyrir peninginn í þessari vél?
i5 - 5770 - 1600mhz minni og 55 móðurborð?
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=23_96&products_id=1609Reyndar er hún aðeins yfir budget (130 k var upphaflega talan fyrir turn) + skjá (?k)
Ef þið getið bent mér á svipað rigg á lægra verði þá er það vel þegið.
Með fyrirfram þökkum.

Re: Er maður ekki að fá slatta fyrir peninginn í þessari vél?
Sent: Mán 26. Júl 2010 10:57
af eythorion
Ef þú treystir þér í að púsla saman tölvu sjálfur þá væri þetta betri tölva.
Vara Lýsing Vnr. Avail. Einingaverð Stk. Samtals
. ISK 165.930
. ISK 165.930
OCZ ModXStream Pro OCZ500MXSP 500W ATX12V V2.2 / EPS12V SLI Certified CrossFire Ready
-- ISK 14.990 -Tx 1
ISK 14.990
Samsung SpinPoint F3 HD103SJ 1TB SATA2 7200rpm 32MB 3,5" Harðdiskur
HD103SJ ISK 10.990 -Tx 1
ISK 10.990
MSI P55-GD65 LGA1156/ Intel P55/ DDR3-2133(OC)/ A&2GbE/ ATX Móðurborð
P55-GD65 7583-010 ISK 22.990 -Tx 1
ISK 22.990
i5-750 Intel Core i5 Processor 2.66GHz 8MB LGA1156 CPU, Retail
BX80605I5750 ISK 33.990 -Tx 1
ISK 33.990
MSI nVidia GeForce GTX460 Cyclone 1GB DDR5 2DVI/Mini HDMI PCI-Express Video Card
N460GTX CYCLONE1GD5/OC ISK 40.990 -Tx 1
ISK 40.990
G.SKILL Ripjaws Series 4GB (2 x 2GB) 240-Pin DDR3 SDRAM DDR3 1600 (PC3 12800)
F3-12800CL9D-4GBRL ISK 21.990 -Tx 1
ISK 21.990
Antec Three Hundred Illusion Black Steel ATX Mid Tower Computer Case - Retail
Three Hundred Illusion ISK 19.990 -Tx 1
ISK 19.990
Samtals: 165.930kr
Re: Er maður ekki að fá slatta fyrir peninginn í þessari vél?
Sent: Mán 26. Júl 2010 12:41
af rapport
Re: Er maður ekki að fá slatta fyrir peninginn í þessari vél?
Sent: Mán 26. Júl 2010 12:50
af eythorion
En það er reyndar mikill munur á skjákortunum, hd 5770 er mikið betra heldur en gts 250. T.d. í passmark er 5770 rank 20 og gts 250 rank 45. 5770 er með 1567 stig en gts 250 með 1069 stig. annars er kassinn í þessari sem þú fannst betri upp á future-proof því að hann tekur atx móðurborð en hinn tekur bara m-atx
Re: Er maður ekki að fá slatta fyrir peninginn í þessari vél?
Sent: Mán 26. Júl 2010 17:22
af thalez
Ættir maður frekar að veðja á i7 núna? Hann er dýrari og mér skilst að það sé mjög gerlegt að yfirklukka i5 örgjörvan.
Re: Er maður ekki að fá slatta fyrir peninginn í þessari vél?
Sent: Mán 26. Júl 2010 18:46
af eythorion
Ég myndi frekar fá mér i5 og betra skjákort því að yfirleitt er það skjákortið sem að skiptir mestu máli í leikjum. Hinsvegar ef þú ætlar að gera mikla myndvinnslu og svoleiðis þá er i7 kannski peninganna virði. Annars geturu bara keypt þér ódýra örgjörvakælingu (eins og t.d CM Hyper 212+) og yfirklukkað i5.
Re: Er maður ekki að fá slatta fyrir peninginn í þessari vél?
Sent: Mán 26. Júl 2010 19:23
af rapport
thalez skrifaði:Ættir maður frekar að veðja á i7 núna? Hann er dýrari og mér skilst að það sé mjög gerlegt að yfirklukka i5 örgjörvan.
Þegar ég átti við "future proof" þá var ég meira að tala um að i7 er framtíðin, móðurborðið nýtist því áfram í næsta CPU...
Re: Er maður ekki að fá slatta fyrir peninginn í þessari vél?
Sent: Mán 26. Júl 2010 19:31
af thalez
Takk fyrir innleggið.

Re: Er maður ekki að fá slatta fyrir peninginn í þessari vél?
Sent: Mán 26. Júl 2010 19:46
af eythorion
rapport skrifaði:thalez skrifaði:Ættir maður frekar að veðja á i7 núna? Hann er dýrari og mér skilst að það sé mjög gerlegt að yfirklukka i5 örgjörvan.
Þegar ég átti við "future proof" þá var ég meira að tala um að i7 er framtíðin, móðurborðið nýtist því áfram í næsta CPU...
þetta er 1156 móðurborð, það er sama móðurborðið í báðum vélunum
Re: Er maður ekki að fá slatta fyrir peninginn í þessari vél?
Sent: Þri 27. Júl 2010 00:30
af rapport
eythorion skrifaði:rapport skrifaði:thalez skrifaði:Ættir maður frekar að veðja á i7 núna? Hann er dýrari og mér skilst að það sé mjög gerlegt að yfirklukka i5 örgjörvan.
Þegar ég átti við "future proof" þá var ég meira að tala um að i7 er framtíðin, móðurborðið nýtist því áfram í næsta CPU...
þetta er 1156 móðurborð, það er sama móðurborðið í báðum vélunum
Vá...
Afhveju var ég búinn að bíta í mig að það væri annað socket fyrir i7 en hina...
Ég er bara búinn að leggja framtíðardraumana á hilluna svo lengi vegna blankheita að ég er ekki samræðuhæfur hvað þetta varðar...
Re: Er maður ekki að fá slatta fyrir peninginn í þessari vél?
Sent: Þri 27. Júl 2010 01:21
af Olafst
rapport skrifaði:Vá...
Afhveju var ég búinn að bíta í mig að það væri annað socket fyrir i7 en hina...
Ekkert skrítið við það, i7 örgjörvarnir komu fyrst í 1366(920 t.d.) sökkli en eru núna líka til í 1156(860 t.d.)
Sjá nánar á
http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_In ... processors
Re: Er maður ekki að fá slatta fyrir peninginn í þessari vél?
Sent: Þri 27. Júl 2010 11:00
af rapport
Olafst skrifaði:rapport skrifaði:Vá...
Afhveju var ég búinn að bíta í mig að það væri annað socket fyrir i7 en hina...
Ekkert skrítið við það, i7 örgjörvarnir komu fyrst í 1366(920 t.d.) sökkli en eru núna líka til í 1156(860 t.d.)
Sjá nánar á
http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_In ... processors
Hlaut að vera, fannst ég fá smá "flengj" þegar ég las þetta...
En hvað ætlar intel að gera, halda sig við 1366 eða 1156 ?
Re: Er maður ekki að fá slatta fyrir peninginn í þessari vél?
Sent: Þri 27. Júl 2010 14:33
af corflame
rapport skrifaði:Hlaut að vera, fannst ég fá smá "flengj" þegar ég las þetta...
En hvað ætlar intel að gera, halda sig við 1366 eða 1156 ?
Hvorugt.
Intel kemur með socket 1155 í stað 1156 og 2011 í stað 1366 á "næstunni" (seinnihluta ársins 2011), þar sem 1155 pinna socket verður miðlungsmarkaðurinn og 2011 pinna socket verður "highend".
1155 verður með
mjög takmarkaða yfirklukkunarmöguleika, á meðan 2011 verður svipað og verið hefur, þ.e. hægt að yfirklukka eins og CPU leyfir.
Re: Er maður ekki að fá slatta fyrir peninginn í þessari vél?
Sent: Mið 28. Júl 2010 10:24
af thalez
eythorion skrifaði:Ef þú treystir þér í að púsla saman tölvu sjálfur þá væri þetta betri tölva.
Vara Lýsing Vnr. Avail. Einingaverð Stk. Samtals
. ISK 165.930
. ISK 165.930
OCZ ModXStream Pro OCZ500MXSP 500W ATX12V V2.2 / EPS12V SLI Certified CrossFire Ready
-- ISK 14.990 -Tx 1
ISK 14.990
Samsung SpinPoint F3 HD103SJ 1TB SATA2 7200rpm 32MB 3,5" Harðdiskur
HD103SJ ISK 10.990 -Tx 1
ISK 10.990
MSI P55-GD65 LGA1156/ Intel P55/ DDR3-2133(OC)/ A&2GbE/ ATX Móðurborð
P55-GD65 7583-010 ISK 22.990 -Tx 1
ISK 22.990
i5-750 Intel Core i5 Processor 2.66GHz 8MB LGA1156 CPU, Retail
BX80605I5750 ISK 33.990 -Tx 1
ISK 33.990
MSI nVidia GeForce GTX460 Cyclone 1GB DDR5 2DVI/Mini HDMI PCI-Express Video Card
N460GTX CYCLONE1GD5/OC ISK 40.990 -Tx 1
ISK 40.990
G.SKILL Ripjaws Series 4GB (2 x 2GB) 240-Pin DDR3 SDRAM DDR3 1600 (PC3 12800)
F3-12800CL9D-4GBRL ISK 21.990 -Tx 1
ISK 21.990
Antec Three Hundred Illusion Black Steel ATX Mid Tower Computer Case - Retail
Three Hundred Illusion ISK 19.990 -Tx 1
ISK 19.990
Samtals: 165.930kr
Hvaðan eru þessar vörur?
Re: Er maður ekki að fá slatta fyrir peninginn í þessari vél?
Sent: Mið 28. Júl 2010 11:28
af eythorion
allt frá buy.is
Re: Er maður ekki að fá slatta fyrir peninginn í þessari vél?
Sent: Mið 28. Júl 2010 13:11
af thalez
Eitt í viðbót: Mig vantar skjá.
Hef verið að skoða og fann þennan á buy.is:
http://buy.is/product.php?id_product=125Hann er með hdmi tengi og 1080. 5770 skjákortið er með hdmi tengi.
* Asus 21,5" Widescreen 5ms DVI/HDMI LCD skjár
* 21,5"
* 5ms
* 20000:1
* 1920x1080 FULL HD
* Analog / Digital / HDMI tengi
Er þessi ekki frekar málið en BenQ?:
http://www.pcpro.co.uk/reviews/monitors ... q-g2222hdl