vantar hjálp við val á 2tb hdd


Höfundur
Alexs
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fös 18. Apr 2008 21:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

vantar hjálp við val á 2tb hdd

Pósturaf Alexs » Sun 25. Júl 2010 19:11

Ætla fara versla mér einn 2tb disk, hvor kemur betur til greina í flakkarann?

Seagate Barracuda 7200.12 2TB SATA2
3.5", 7200 snúninga, 32MB buffer
http://kisildalur.is/?p=2&id=1204

eða

2TB Western Digital Green
WD2000 EARS, 300MB/s, með 64MB buffer, Greenpower, 5400 - 7200rpm
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 87512741e2



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1484
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 184
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp við val á 2tb hdd

Pósturaf Lexxinn » Sun 25. Júl 2010 19:18

Alexs skrifaði:Ætla fara versla mér einn 2tb disk, hvor kemur betur til greina í flakkarann?

Seagate Barracuda 7200.12 2TB SATA2
3.5", 7200 snúninga, 32MB buffer
http://kisildalur.is/?p=2&id=1204

eða

2TB Western Digital Green
WD2000 EARS, 300MB/s, með 64MB buffer, Greenpower, 5400 - 7200rpm
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 87512741e2


Er þetta geymslu diskur eða stýrikerfis eða hvað? runna leiki í gegnum þennan með annan fyrir stýrikerfi?



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1484
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 184
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp við val á 2tb hdd

Pósturaf Lexxinn » Sun 25. Júl 2010 19:18

Alexs skrifaði:Ætla fara versla mér einn 2tb disk, hvor kemur betur til greina í flakkarann?

Seagate Barracuda 7200.12 2TB SATA2
3.5", 7200 snúninga, 32MB buffer
http://kisildalur.is/?p=2&id=1204

eða

2TB Western Digital Green
WD2000 EARS, 300MB/s, með 64MB buffer, Greenpower, 5400 - 7200rpm
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 87512741e2


Er þetta geymslu diskur eða stýrikerfis eða hvað? runna leiki í gegnum þennan með annan fyrir stýrikerfi?

Afsakið ein einhvern veginn double postaðist þetta :S.
Síðast breytt af Lexxinn á Sun 25. Júl 2010 19:25, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
Alexs
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fös 18. Apr 2008 21:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp við val á 2tb hdd

Pósturaf Alexs » Sun 25. Júl 2010 19:20

Ef þetta á að fara í flakkara ein og ég tók fram þá myndi ég sterklega búast við því að þetta sé geymsludiskur :o



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1484
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 184
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp við val á 2tb hdd

Pósturaf Lexxinn » Sun 25. Júl 2010 19:27

Alexs skrifaði:Ef þetta á að fara í flakkara ein og ég tók fram þá myndi ég sterklega búast við því að þetta sé geymsludiskur :o


Hehe já úbs mín mistök, en hérna þá segi ég barracuda diskurinn. Þrátt fyrir að ég tek oft WD yfir flest annað í harðadisks málum, þá mundi ég ekki vilja hafa green edition í flakkara.

En gangi þér vel með valið ;)



Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp við val á 2tb hdd

Pósturaf Olafst » Sun 25. Júl 2010 19:33

Lexxinn skrifaði:
Alexs skrifaði:Ef þetta á að fara í flakkara ein og ég tók fram þá myndi ég sterklega búast við því að þetta sé geymsludiskur :o


Hehe já úbs mín mistök, en hérna þá segi ég barracuda diskurinn. Þrátt fyrir að ég tek oft WD yfir flest annað í harðadisks málum, þá mundi ég ekki vilja hafa green edition í flakkara.

En gangi þér vel með valið ;)


Skrítið samt þá afhverju WD eru BARA með Green diska í öllum sínum flökkurum? Allri MyBook línunni nema USB 3.0

Green fyrir flakkara er málið.



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1484
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 184
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp við val á 2tb hdd

Pósturaf Lexxinn » Sun 25. Júl 2010 19:53

Olafst skrifaði:
Lexxinn skrifaði:
Alexs skrifaði:Ef þetta á að fara í flakkara ein og ég tók fram þá myndi ég sterklega búast við því að þetta sé geymsludiskur :o


Hehe já úbs mín mistök, en hérna þá segi ég barracuda diskurinn. Þrátt fyrir að ég tek oft WD yfir flest annað í harðadisks málum, þá mundi ég ekki vilja hafa green edition í flakkara.

En gangi þér vel með valið ;)


Skrítið samt þá afhverju WD eru BARA með Green diska í öllum sínum flökkurum? Allri MyBook línunni nema USB 3.0

Green fyrir flakkara er málið.


Ég PERSÓNULEGA mundi ekki sjálfur setja green í flakkara en það er náttúrulega bara ykkar val...



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp við val á 2tb hdd

Pósturaf lukkuláki » Sun 25. Júl 2010 19:59

Seagate í allt bara :)


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp við val á 2tb hdd

Pósturaf SolidFeather » Sun 25. Júl 2010 20:01

Marr nottla kaupir aldrei umhverfisvænan harðan disk lulz



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1484
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 184
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp við val á 2tb hdd

Pósturaf Lexxinn » Sun 25. Júl 2010 20:14

SolidFeather skrifaði:Marr nottla kaupir aldrei umhverfisvænan harðan disk lulz


Haha er green edition umhverfisvænn einhvernveginn? :S Vissi bara að hann hægir á keyrslu þegar hann er ekki í notkun.



Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp við val á 2tb hdd

Pósturaf Olafst » Sun 25. Júl 2010 20:20

Alexs skrifaði:Ætla fara versla mér einn 2tb disk, hvor kemur betur til greina í flakkarann?

Seagate Barracuda 7200.12 2TB SATA2
3.5", 7200 snúninga, 32MB buffer
http://kisildalur.is/?p=2&id=1204


Þegar maður fer inná þessa slóð þá blasir við Hitachi diskur.
kisildalur.is skrifaði:Stærri, betri og hraðari diskur frá Hitachi.

Framleiðandi Hitachi
Framleiðsluheiti HDS722020ALA330


"Headerinn" segir samt Seagate, spurning hvort þetta eigi að vera hjá þeim...
En svo er hann líka skráður uppseldur :?

Mæli ennþá með WD Green í þetta verkefni.




Höfundur
Alexs
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fös 18. Apr 2008 21:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp við val á 2tb hdd

Pósturaf Alexs » Sun 25. Júl 2010 20:22

Lexxinn skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Marr nottla kaupir aldrei umhverfisvænan harðan disk lulz


Haha er green edition umhverfisvænn einhvernveginn? :S Vissi bara að hann hægir á keyrslu þegar hann er ekki í notkun.


Umhverfisvænn að því leiti að hann hægir á sér og sparar þannig rafmagn = minna CO2 í andrúmsloftið sko... eða e-ð svoleiðis.

annars yrði hann sniðugur kostur þar sem hann er ekkki altaf á fullri keyrslu, tekur ekki nema 5 sec eða svo að starta sér úr dvalanum



Skjámynd

121310
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Þri 06. Jan 2009 11:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp við val á 2tb hdd

Pósturaf 121310 » Sun 25. Júl 2010 23:20

Ég fekk mér green diskinn og hann er ekkert slow að mínu mati, hann er allavega hraðari en allir aðrir diskar í minni tölvu en þeir eru ekkert glænýir. Ég finn heldur ekkert lagg



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp við val á 2tb hdd

Pósturaf gardar » Mán 26. Júl 2010 08:33

WD green diskurinn er algerlega málið í gagnageymslu... Ég myndi þó hvorki nota hann í raid né undir stýrikerfi...

Ástæðan er ekki sú að ég þurfi að spara rafmagn, heldur er ástæðan sú að þessir WD green diskar hitna mun minna en aðrir diskar sem eru alltaf á 100% snúning...




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp við val á 2tb hdd

Pósturaf JohnnyX » Mán 26. Júl 2010 08:53

WD Green fær mitt atkvæði. Ótrúlega sniðugir og henta vel í gagnageymslu.



Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp við val á 2tb hdd

Pósturaf Lallistori » Mán 26. Júl 2010 12:59

Er með WD Green 750gb sem geymsludisk og hann hefur ekki tekið feilspor síðan ég keypti hann (feb 2008 að mig minnir)


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's


Höfundur
Alexs
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fös 18. Apr 2008 21:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp við val á 2tb hdd

Pósturaf Alexs » Mán 26. Júl 2010 16:38

amm er currently með 1tb green disk í flakkaranum en hann fer að verða of lítill :o langaði bara að sjá hvort fólk myndi mæla með einhverju öðru en því :p



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp við val á 2tb hdd

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 26. Júl 2010 18:42

En ég hef lesið einhverntímann að þessi sífellda snúningsbreyting fari illa með hann til langs tíma?



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp við val á 2tb hdd

Pósturaf chaplin » Mán 26. Júl 2010 19:00

Ég myndi persónulega taka Samsung eða Seagate, hef mun betri reynslu af þeim tveimur en Western Digital (nema einum 40gb wester digital disk sem ég á sem virðist ekki geta dáið). Þetta Green-Power er mjög vinsælt hjá öðrum þjóðum en Íslandi þar sem rafmagn er mjög dýrt og gerir fólk allt til þess að geta sparað rafmagnið, á Íslandi skiptir þetta litlu sem engu máli..

Seagate bestu stýrikerfisdiskar sem ég hef átt. Snappy snappy snappy fast. Einnig mjög góðir fyrir gagnageymslu.

Samsung bestu gagnageymsludiskar sem ég hef átt. Fast fast fast snappy. Þó eru víst Samsung að koma sterkir inn í að halda uppi stýrikerfum.




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp við val á 2tb hdd

Pósturaf JohnnyX » Mið 28. Júl 2010 08:51

KermitTheFrog skrifaði:En ég hef lesið einhverntímann að þessi sífellda snúningsbreyting fari illa með hann til langs tíma?


Lítið um snúningbreytingar þegar hann er gagnageymsludiskur. WD Green henta ekki sem stýrikerfisdiskar akkúrat vegna snúningsbreytinganna