Síða 1 af 1

Vesen með flakkara... stýrispjaldið hugsanlega farið :o

Sent: Sun 25. Júl 2010 18:37
af Alexs
Lenti í veseni með flakkarann minn um daginn, hann vildi ekki starta sér og hugsaði með mér að stýrispjaldið væri farið.
Ég skellti disknum í aðra hýsingu og það var ekkert mál, allt virkaði eins og það á að gera.

Nú er ég með flakkara frá félaga mínum sem ég hélt að væri með sama vandamál, prófaði diskinn í minni hýsingu en ekkert gerðist.
Þessi flakkari klikkaði eftir að vitlaus snúra fyrir rafmagn fór í hann :/ Gæti stýrispjaldið á disknum sjálfum verið farið??? fyrst það var ekki hýsingin.

Re: Vesen með flakkara... stýrispjaldið hugsanlega farið :o

Sent: Sun 25. Júl 2010 20:52
af SteiniP
Best að tengja hann beint í tölvu og gá hvort hann fer í gang.
En já ef að diskurinn snýst ekki þá er stýrispjaldið á honum farið.